Katrín segir það hafa verið mjög áhrifamikið að heyra beint í Selenskí Sunna Sæmundsdóttir skrifar 15. mars 2022 17:00 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ásamt leiðtogum ríkjanna sem mynda Sameiginlegu viðbragðssveitina (e. Joint Expeditionary Force) AP Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði í Lundúnum í dag með leiðtogum Norðurlanda, Eystrasaltsríkja, Bretlands og Hollands sem mynda Sameiginlegu viðbragðssveitina (e. Joint Expeditionary Force) um stöðuna í Úkraínu. Að sögn Katrínar var fyrst og fremst um samráðsfund að ræða. „Það var rætt um hvað væri hægt að gera meira innan þess sem við ramma sem við störfum samkvæmt innan Atlantshafsbandalagsins. Einnig hvort hægt væri að ganga lengra í efnahagslegum refsiaðgerðum og hvaða áhrif þær eru að hafa,“ segir Katrín. „Ég held að ég geti sagt að það er mikill samhljómur meðal þessara ríkja þegar kemur að stuðningi við refsiaðgerðir og líka þegar kemur að mannúðaraðstoð og öðru slíku.“ Selenskí ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.AP Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað og hvatti ríkin til þess að setja viðskiptabann á Rússland. „Það er það sem við þurfum og það sem þið þurfið einnig, líkt og önnur lönd í heiminum, til þess að tryggja frið í Evrópu og Úkraínu.“ Katrín segir Selenskí einnig hafa lýst stöðunni í heimalandinu. „Hann lýsti þessari stöðu sem er auðvitað bara skelfileg fyrir óbreytta borgara í Úkraínu. Við erum að sjá óbreytta borgara falla, við erum auðvitað að sjá fjölda fólks á flótta þannig að þetta var mjög áhrifamikið.“ Katrín segir refsiaðgerðir í stöðugri endurskoðun. „Það er krafa um að ganga enn lengra og við munum halda áfram að ræða þetta á næstu dögum,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Fleiri fréttir Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Sjá meira
Að sögn Katrínar var fyrst og fremst um samráðsfund að ræða. „Það var rætt um hvað væri hægt að gera meira innan þess sem við ramma sem við störfum samkvæmt innan Atlantshafsbandalagsins. Einnig hvort hægt væri að ganga lengra í efnahagslegum refsiaðgerðum og hvaða áhrif þær eru að hafa,“ segir Katrín. „Ég held að ég geti sagt að það er mikill samhljómur meðal þessara ríkja þegar kemur að stuðningi við refsiaðgerðir og líka þegar kemur að mannúðaraðstoð og öðru slíku.“ Selenskí ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.AP Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað og hvatti ríkin til þess að setja viðskiptabann á Rússland. „Það er það sem við þurfum og það sem þið þurfið einnig, líkt og önnur lönd í heiminum, til þess að tryggja frið í Evrópu og Úkraínu.“ Katrín segir Selenskí einnig hafa lýst stöðunni í heimalandinu. „Hann lýsti þessari stöðu sem er auðvitað bara skelfileg fyrir óbreytta borgara í Úkraínu. Við erum að sjá óbreytta borgara falla, við erum auðvitað að sjá fjölda fólks á flótta þannig að þetta var mjög áhrifamikið.“ Katrín segir refsiaðgerðir í stöðugri endurskoðun. „Það er krafa um að ganga enn lengra og við munum halda áfram að ræða þetta á næstu dögum,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Fleiri fréttir Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Sjá meira