Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2022 20:30 Gunnar Nelsone er til í tuskið. Vísir/Sigurjón Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. Gunnar Nelson átti upprunalega að berjast gegn Brasilíu-Bretanum Claudio Silva en hann þurfti að draga sig úr keppni. Í staðinn kemur 31 árs Japani, Takashi Sato, í hans stað. Sá er með 16 sigra í 20 bardögum. „Það hefur ekki verið svona gott lengi. Ég er algjörlega laus við öll meiðsli og eymsli og er klár í slaginn. Ég er meiðslafrír, er búinn að vera berjast við meiðsli og það er alveg frítt svo æfingarnar hafa gengið rosalega smurt sem veldur því að maður er í rosalegu góðu formi enda engin meiðsli að aftra manni,“ sagði Gunnar um líkamlegt atgervi sitt. „Ég held nú ekki. Það kemur í ljós. Maður er búinn að vera í þessu þetta lengi og maður hefur tekið pásur áður. Aldrei svo sem fundið neitt sérstaklega fyrir því,“ sagði Gunnar að endingu um mögulegt ryð enda orðið töluvert langt síðan hann keppti síðast. Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gunnar Nelson MMA Sportpakkinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Sjá meira
Gunnar Nelson átti upprunalega að berjast gegn Brasilíu-Bretanum Claudio Silva en hann þurfti að draga sig úr keppni. Í staðinn kemur 31 árs Japani, Takashi Sato, í hans stað. Sá er með 16 sigra í 20 bardögum. „Það hefur ekki verið svona gott lengi. Ég er algjörlega laus við öll meiðsli og eymsli og er klár í slaginn. Ég er meiðslafrír, er búinn að vera berjast við meiðsli og það er alveg frítt svo æfingarnar hafa gengið rosalega smurt sem veldur því að maður er í rosalegu góðu formi enda engin meiðsli að aftra manni,“ sagði Gunnar um líkamlegt atgervi sitt. „Ég held nú ekki. Það kemur í ljós. Maður er búinn að vera í þessu þetta lengi og maður hefur tekið pásur áður. Aldrei svo sem fundið neitt sérstaklega fyrir því,“ sagði Gunnar að endingu um mögulegt ryð enda orðið töluvert langt síðan hann keppti síðast. Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gunnar Nelson
MMA Sportpakkinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Sjá meira