Úkraínsk íþróttakona sýnir Rússum sannleikann á Instagram reikningi Þjóðverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 10:31 Anastasija Merkushyna talar til Rússa á Instagram reikningi Eric Lesser. Instagram/@erik.lesser Rússnesk stjórnvöld gera allt til þess að þegnar þeirra fái ekki að vita sannleikann um hvað er í gangi í innrás þeirra í Úkraínu. Anastasija Merkushyna er skíðaskotfimikona frá Úkraínu og hún fékk hjálp við að segja rússneskum almenningi sannleikann um innrásina. Þýski skíðaskotfimikappinn Erik Lessers lánaði henni nefnilega Instagram-reikning sinn svo að hún gæti sagt frá því sem væri í gangi. Biathlet Erik #Lesser nutzt auf Instagram seine Reichweite, um Botschaften der Ukrainerin Anastasiya Merkushyna zu verbreiten. Auf Russisch appelliert sie an die russische Bevölkerung, aber auch an russische Sportler*innen, ihre Stimme zu erheben. https://t.co/zFQJ1uY82A pic.twitter.com/EuP7OMvSp0— Deutschlandfunk Sport (@DLF_Sport) March 5, 2022 Hinn 33 ára gamli Lessers er með yfir 150 þúsund fylgjendur og þar sem að skíðaskotfimi er vinsæl íþrótt í Rússlandi þá eru margir þeirra þeirra Rússar. Hann er vanur að vera með skemmtileg innslög um líf sitt sem skíðaskotfimimaður en það var mun alvarlegri tónn í færslum síðustu viku. „Ég taldi rétt að sýna Rússum sannleikann og ekki bara þá útgáfu sem þeir fá í rússneskum fjölmiðlum,“ sagði Erik Lesser við NRK. Anastasija Merkushyna nýtti sér þetta góða boð og á síðustu dögum hefur hún birt fullt af færslum frá Úkraínu á Instagram reikningi Þjóðverjans og hún hefur í þeim talað beint til Rússa. Merkushyna thanked Lesser for the opportunity, saying "I don t have enough words to express how grateful I am!" But she also said "to collect all this pictures from my close friends was extremely hard for me."https://t.co/gKpdwB8Jxh— dpa news agency (@dpa_intl) March 6, 2022 „Hæ, ég heiti Anastasija Merkushyna og ég vil sýna ykkur stríðið í gegnum mín augu,“ sagði hin úkraínska í fyrstu færslu sinni. Hún sagði frá því að það væri erfitt að finna sannleikann um svona stríð og því fékk hún vini sína til að taka myndir af stöðu mála. Þær myndir hefur hún birt. Það er því ekki fallegur sannleikur sem hún hefur fært Rússum síðustu daga. TV 2 í Noregi segir að þrjátíu þúsund Rússar hafi verið í fylgjendahópi Lesser en að þeim hafi þegar fækkað um tíu þúsund. Það er hins vegar ljóst að viðbrögðum og athugasemdum við færslurnar að þetta kemur mörgum Rússum mikið á óvart. Það er líka mikið um kveðjur til Anastasiju þar sem rússneskir ríkisborgarar þakka henni fyrir að sýna veruleikann sem þeir vissu ekkert um. View this post on Instagram A post shared by Erik Lesser (@erik.lesser) Skíðaíþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Anastasija Merkushyna er skíðaskotfimikona frá Úkraínu og hún fékk hjálp við að segja rússneskum almenningi sannleikann um innrásina. Þýski skíðaskotfimikappinn Erik Lessers lánaði henni nefnilega Instagram-reikning sinn svo að hún gæti sagt frá því sem væri í gangi. Biathlet Erik #Lesser nutzt auf Instagram seine Reichweite, um Botschaften der Ukrainerin Anastasiya Merkushyna zu verbreiten. Auf Russisch appelliert sie an die russische Bevölkerung, aber auch an russische Sportler*innen, ihre Stimme zu erheben. https://t.co/zFQJ1uY82A pic.twitter.com/EuP7OMvSp0— Deutschlandfunk Sport (@DLF_Sport) March 5, 2022 Hinn 33 ára gamli Lessers er með yfir 150 þúsund fylgjendur og þar sem að skíðaskotfimi er vinsæl íþrótt í Rússlandi þá eru margir þeirra þeirra Rússar. Hann er vanur að vera með skemmtileg innslög um líf sitt sem skíðaskotfimimaður en það var mun alvarlegri tónn í færslum síðustu viku. „Ég taldi rétt að sýna Rússum sannleikann og ekki bara þá útgáfu sem þeir fá í rússneskum fjölmiðlum,“ sagði Erik Lesser við NRK. Anastasija Merkushyna nýtti sér þetta góða boð og á síðustu dögum hefur hún birt fullt af færslum frá Úkraínu á Instagram reikningi Þjóðverjans og hún hefur í þeim talað beint til Rússa. Merkushyna thanked Lesser for the opportunity, saying "I don t have enough words to express how grateful I am!" But she also said "to collect all this pictures from my close friends was extremely hard for me."https://t.co/gKpdwB8Jxh— dpa news agency (@dpa_intl) March 6, 2022 „Hæ, ég heiti Anastasija Merkushyna og ég vil sýna ykkur stríðið í gegnum mín augu,“ sagði hin úkraínska í fyrstu færslu sinni. Hún sagði frá því að það væri erfitt að finna sannleikann um svona stríð og því fékk hún vini sína til að taka myndir af stöðu mála. Þær myndir hefur hún birt. Það er því ekki fallegur sannleikur sem hún hefur fært Rússum síðustu daga. TV 2 í Noregi segir að þrjátíu þúsund Rússar hafi verið í fylgjendahópi Lesser en að þeim hafi þegar fækkað um tíu þúsund. Það er hins vegar ljóst að viðbrögðum og athugasemdum við færslurnar að þetta kemur mörgum Rússum mikið á óvart. Það er líka mikið um kveðjur til Anastasiju þar sem rússneskir ríkisborgarar þakka henni fyrir að sýna veruleikann sem þeir vissu ekkert um. View this post on Instagram A post shared by Erik Lesser (@erik.lesser)
Skíðaíþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira