SaltPay fjárfestir í Dineout Eiður Þór Árnason skrifar 4. mars 2022 10:31 Tinnu Sigurðardóttur, stofnandi og einn eigandi Dineout. Aðsend Fjármálafyrirtækið SaltPay hefur fjárfest í Dineout og er komið inn í eigendahóp fyrirtækisins. Samningur þess efnis var undirritaður í dag. Að sögn Dineout verður fjármagnið meðal annars nýtt í að styrkja stöðu fyrirtækisins á Íslandi enn frekar ásamt því að sækja á erlenda markaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Dineout en samhliða fjármögnun SaltPay hyggst Dineout ráða inn starfsfólk á næstu vikum. Ekki er upplýst um umfang fjárfestingarinnar. Eigendahópurinn samanstendur nú af Ingu Tinnu Sigurðardóttur, stofnanda og hugmyndasmiðs fyrirtækisins, Tix miðasölu ehf., Magnúsi Birni Sigurðssyni, Viktori Blöndali Pálssyni ásamt SaltPay. Stjórn Dineout verður skipuð af Sindra Má Finnbogasyni, stofnanda Tix Miðasölu, Ingu Tinnu Sigurðardóttur auk eins stjórnarmeðlims frá SaltPay í Bretlandi. 25 þúsund sótt Dineout appið Þrjú ár eru frá því að borðabókunarkerfi Dineout kom á markaðinn. Að sögn stjórnenda er heildarfjöldi borðabókana tæplega 1,8 milljónir frá upphafi og eru nú um 170 veitingastaðir í viðskiptum við Dineout. Um 90 þúsund heimsóknir séu inn á vef Dineout í hverjum mánuði og um 25.000 manns sótt sér Dineout Iceland appið. Í dag býður Dineout einnig upp á matarpöntunarkerfi, kassakerfi, heimasíðugerð og sjálfvirkar greiðslur með QR-kóðum. Lausnir Dineout verða innleiddar í Noregi í næsta ári og stefnir fyrirtækið á frekari útrás. Að sögn Dineout hafa síðustu mánuðir meðal annars farið í að tengja saman lausnir Dineout við Tix miðasölukerfið. Niðurstaðan sé heildarlausn fyrir tónleikahallir, kvikmyndahús og leikhús. „Tix starfar nú í 9 löndum og mun þessi nýja heildarlausn fara í notkun í Noregi í næsta mánuði. Klár stökkpallur fyrir Dineout í útrás á erlenda markaði ásamt því að um einstaka lausn er að ræða á evrópskum markaði og í raun á heimsvísu. Tónleikahallir, kvikmyndahús og leikhús hafa kallað eftir einni lausn sem býður upp á miðasölu, kassakerfi og matarpantanir og ný sameinuð lausn Tix og Dineout leysir þessa þörf.“ „Fjármögnun SaltPay er gríðarlega spennandi og frábært að fá þá inn í eigendateymið,“ segir Inga Tinna í tilkynningu. Tækni Veitingastaðir Tengdar fréttir „Ég fékk oft að heyra að þetta væri nú frekar bjartsýnt hjá mér“ „Ég hafði stofnað fyrirtækið Icelandic Coupons, sem er afsláttarapp fyrir ferðamenn og Íslendinga árið 2015. Í þeirri vegferð var ég mikið að funda á veitingahúsum landsins. Mér fannst ótrúlegt að sjá hvað voru margar aðferðir notaðar við að halda utan um borðabókanir. Sumir voru með stílabækur, aðrir voru að notast við Word í tölvum og enn aðrir við erlend bókunarforrit og svo framvegis,“ segir Inga Tinna Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Dineout um aðdragandann að því að Dineout var stofnað. 13. september 2021 07:01 Dineout í útrás með aðstoð Tix Hugbúnaðarfyrirtækið Dineout hefur tryggt sér fjármögnun frá miðasölufyrirtækinu Tix EU sem kemur inn sem hluthafi. Forstjóri og einn stofnenda Dineout, sem heldur úti hugbúnaðarlausnum fyrir veitingastaði og hótel, segir að samstarfið muni hjálpa fyrirtækinu í útrás sinni á erlenda markaði. 4. ágúst 2021 23:47 Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Sjá meira
Að sögn Dineout verður fjármagnið meðal annars nýtt í að styrkja stöðu fyrirtækisins á Íslandi enn frekar ásamt því að sækja á erlenda markaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Dineout en samhliða fjármögnun SaltPay hyggst Dineout ráða inn starfsfólk á næstu vikum. Ekki er upplýst um umfang fjárfestingarinnar. Eigendahópurinn samanstendur nú af Ingu Tinnu Sigurðardóttur, stofnanda og hugmyndasmiðs fyrirtækisins, Tix miðasölu ehf., Magnúsi Birni Sigurðssyni, Viktori Blöndali Pálssyni ásamt SaltPay. Stjórn Dineout verður skipuð af Sindra Má Finnbogasyni, stofnanda Tix Miðasölu, Ingu Tinnu Sigurðardóttur auk eins stjórnarmeðlims frá SaltPay í Bretlandi. 25 þúsund sótt Dineout appið Þrjú ár eru frá því að borðabókunarkerfi Dineout kom á markaðinn. Að sögn stjórnenda er heildarfjöldi borðabókana tæplega 1,8 milljónir frá upphafi og eru nú um 170 veitingastaðir í viðskiptum við Dineout. Um 90 þúsund heimsóknir séu inn á vef Dineout í hverjum mánuði og um 25.000 manns sótt sér Dineout Iceland appið. Í dag býður Dineout einnig upp á matarpöntunarkerfi, kassakerfi, heimasíðugerð og sjálfvirkar greiðslur með QR-kóðum. Lausnir Dineout verða innleiddar í Noregi í næsta ári og stefnir fyrirtækið á frekari útrás. Að sögn Dineout hafa síðustu mánuðir meðal annars farið í að tengja saman lausnir Dineout við Tix miðasölukerfið. Niðurstaðan sé heildarlausn fyrir tónleikahallir, kvikmyndahús og leikhús. „Tix starfar nú í 9 löndum og mun þessi nýja heildarlausn fara í notkun í Noregi í næsta mánuði. Klár stökkpallur fyrir Dineout í útrás á erlenda markaði ásamt því að um einstaka lausn er að ræða á evrópskum markaði og í raun á heimsvísu. Tónleikahallir, kvikmyndahús og leikhús hafa kallað eftir einni lausn sem býður upp á miðasölu, kassakerfi og matarpantanir og ný sameinuð lausn Tix og Dineout leysir þessa þörf.“ „Fjármögnun SaltPay er gríðarlega spennandi og frábært að fá þá inn í eigendateymið,“ segir Inga Tinna í tilkynningu.
Tækni Veitingastaðir Tengdar fréttir „Ég fékk oft að heyra að þetta væri nú frekar bjartsýnt hjá mér“ „Ég hafði stofnað fyrirtækið Icelandic Coupons, sem er afsláttarapp fyrir ferðamenn og Íslendinga árið 2015. Í þeirri vegferð var ég mikið að funda á veitingahúsum landsins. Mér fannst ótrúlegt að sjá hvað voru margar aðferðir notaðar við að halda utan um borðabókanir. Sumir voru með stílabækur, aðrir voru að notast við Word í tölvum og enn aðrir við erlend bókunarforrit og svo framvegis,“ segir Inga Tinna Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Dineout um aðdragandann að því að Dineout var stofnað. 13. september 2021 07:01 Dineout í útrás með aðstoð Tix Hugbúnaðarfyrirtækið Dineout hefur tryggt sér fjármögnun frá miðasölufyrirtækinu Tix EU sem kemur inn sem hluthafi. Forstjóri og einn stofnenda Dineout, sem heldur úti hugbúnaðarlausnum fyrir veitingastaði og hótel, segir að samstarfið muni hjálpa fyrirtækinu í útrás sinni á erlenda markaði. 4. ágúst 2021 23:47 Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Sjá meira
„Ég fékk oft að heyra að þetta væri nú frekar bjartsýnt hjá mér“ „Ég hafði stofnað fyrirtækið Icelandic Coupons, sem er afsláttarapp fyrir ferðamenn og Íslendinga árið 2015. Í þeirri vegferð var ég mikið að funda á veitingahúsum landsins. Mér fannst ótrúlegt að sjá hvað voru margar aðferðir notaðar við að halda utan um borðabókanir. Sumir voru með stílabækur, aðrir voru að notast við Word í tölvum og enn aðrir við erlend bókunarforrit og svo framvegis,“ segir Inga Tinna Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Dineout um aðdragandann að því að Dineout var stofnað. 13. september 2021 07:01
Dineout í útrás með aðstoð Tix Hugbúnaðarfyrirtækið Dineout hefur tryggt sér fjármögnun frá miðasölufyrirtækinu Tix EU sem kemur inn sem hluthafi. Forstjóri og einn stofnenda Dineout, sem heldur úti hugbúnaðarlausnum fyrir veitingastaði og hótel, segir að samstarfið muni hjálpa fyrirtækinu í útrás sinni á erlenda markaði. 4. ágúst 2021 23:47