Krefur Agnieszku útskýringa á ummælum á trúnaðarráðsfundi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2022 09:07 Viðar krefst þess að fá að vita hvað Agnieszka meinti með ummælum sínum á trúnaðarráðsfundi. Agnieszku Ewu Ziółkowsku, sitjandi formanni Eflingar, hefur borist bréf þar sem hún er innt eftir útskýringum á ummælum sem hún lét falla á fundi trúnaðarráðs um ráðstöfun fjármuna félagsins. Þetta staðfestir Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður, sem sendi bréfið fyrir hönd Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Eflingar. Heimildir fréttastofu herma að umrædd ummæli hafi varðað samning sem gerður var við Andra Sigurðsson, sem meðal annars er þekktur fyrir aðkomu sína að Facebook-síðu Jæja-hópsins. Samningurinn er sagður hafa snúist um vefsíðugerð og kostnaður við hann hlaupið á mörgum, ef ekki tugum, milljóna. Andri er félagi í Sósíalistaflokknum, líkt og Sólveig Anna Jónsdóttir, sem nýverið var endurkjörinn formaður Eflingar eftir að hafa sagt af sér fyrir áramót. Andri, Sólveig og Viðar hafa öll skrifað greinar sem hafa birst á heimasíðu Jæja, jaeja.org, en Andri er einnig pistlahöfundur hjá Stundinni og birti þar grein Sólveigu til stuðnings í aðdaganda kosninganna hjá Eflingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist sem Agnieszka hafi á fundinum ýjað að því að því að ekki hafi verið staðið að samningum við Andra með lögmætum hætti og að hún, sem formaður Eflingar, væri að „rannsaka“ málið. Agnieszka vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa ræddi við hana en sagðist hafa leitað til lögmanns vegna þess. Hún væri aðeins að sinna hlutverki sínu sem formaður Eflingar. Hvorki hún né Gunnar Ingi vildu deila bréfinu með Vísi. Viðar vildi heldur ekki tjá sig um málið en staðfesti að Andri hefði unnið fyrir Eflingu. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Þetta staðfestir Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður, sem sendi bréfið fyrir hönd Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Eflingar. Heimildir fréttastofu herma að umrædd ummæli hafi varðað samning sem gerður var við Andra Sigurðsson, sem meðal annars er þekktur fyrir aðkomu sína að Facebook-síðu Jæja-hópsins. Samningurinn er sagður hafa snúist um vefsíðugerð og kostnaður við hann hlaupið á mörgum, ef ekki tugum, milljóna. Andri er félagi í Sósíalistaflokknum, líkt og Sólveig Anna Jónsdóttir, sem nýverið var endurkjörinn formaður Eflingar eftir að hafa sagt af sér fyrir áramót. Andri, Sólveig og Viðar hafa öll skrifað greinar sem hafa birst á heimasíðu Jæja, jaeja.org, en Andri er einnig pistlahöfundur hjá Stundinni og birti þar grein Sólveigu til stuðnings í aðdaganda kosninganna hjá Eflingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist sem Agnieszka hafi á fundinum ýjað að því að því að ekki hafi verið staðið að samningum við Andra með lögmætum hætti og að hún, sem formaður Eflingar, væri að „rannsaka“ málið. Agnieszka vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa ræddi við hana en sagðist hafa leitað til lögmanns vegna þess. Hún væri aðeins að sinna hlutverki sínu sem formaður Eflingar. Hvorki hún né Gunnar Ingi vildu deila bréfinu með Vísi. Viðar vildi heldur ekki tjá sig um málið en staðfesti að Andri hefði unnið fyrir Eflingu.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira