Húsagöturnar helsta úrlausnarefnið Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. mars 2022 11:07 Asahláka hefur sett svip sinn á höfuðborgarsvæðið. Vísir/Sigurjón Vond færð er víða í húsagötum á höfuðborgarsvæðinu en klaki gerir þeim sem sinna snjómokstri erfitt fyrir. Tugir snjómoksturstækja aka nú um göturnar til að reyna að ryðja en hafa vart undan líkt og síðustu vikurnar. Mikil úrkoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Í morgun tók að rigna og klaki hefur víða myndast. Hann gerir nú þeim sem sinna snjóruðningi erfitt fyrir og verkefnin eru mörg. „Fyrst og fremst eru það húsagöturnar sem bara því miður eru að myndast klakar á og við þurfum stærri vélar til þess að reyna að brjóta hann upp og erum að vinna í því. Síðan er núna svona gamaldags íslenskt rok og rigning, það er að hlána og þá náttúrulega í svona aðstæðum myndast pollar og við erum að vinna í því að láta þá fara niður,“ segir Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins. Hann segir allar stofn- og tengibrautir vel ruddar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins.Vísir Allt að sextíu vélar á fullu „Það eru húsagöturnar sem eru úrlausnarefnið og þær eru bara ekki góðar. Það verður bara að segjast eins og er og við erum að reyna að vinna í þessu að brjóta upp klaka þar sem verst er. Þetta er ekki gott ástand og við viljum biðja fólk að sýna þessu bara smá biðlund. Við erum að vinna í þessu á fullu og það eru tugir tækja úti og þetta er bara erfitt verkefni,“ segir Hjalti. Hann bætir við að álagið hafi verið mikið síðustu vikurnar. „Eiginlega frá 7. febrúar, sem sagt þegar fyrsti stormurinn reið yfir, þá hafa verið örugglega svona milli fjörutíu og sextíu vélar úti hvern einasta dag.“ Fjöldi moksturmanna vinna nú að því að moka götur borgarinnar. Vísir/Lillý Reykjavík Veður Snjómokstur Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Mikil úrkoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Í morgun tók að rigna og klaki hefur víða myndast. Hann gerir nú þeim sem sinna snjóruðningi erfitt fyrir og verkefnin eru mörg. „Fyrst og fremst eru það húsagöturnar sem bara því miður eru að myndast klakar á og við þurfum stærri vélar til þess að reyna að brjóta hann upp og erum að vinna í því. Síðan er núna svona gamaldags íslenskt rok og rigning, það er að hlána og þá náttúrulega í svona aðstæðum myndast pollar og við erum að vinna í því að láta þá fara niður,“ segir Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins. Hann segir allar stofn- og tengibrautir vel ruddar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins.Vísir Allt að sextíu vélar á fullu „Það eru húsagöturnar sem eru úrlausnarefnið og þær eru bara ekki góðar. Það verður bara að segjast eins og er og við erum að reyna að vinna í þessu að brjóta upp klaka þar sem verst er. Þetta er ekki gott ástand og við viljum biðja fólk að sýna þessu bara smá biðlund. Við erum að vinna í þessu á fullu og það eru tugir tækja úti og þetta er bara erfitt verkefni,“ segir Hjalti. Hann bætir við að álagið hafi verið mikið síðustu vikurnar. „Eiginlega frá 7. febrúar, sem sagt þegar fyrsti stormurinn reið yfir, þá hafa verið örugglega svona milli fjörutíu og sextíu vélar úti hvern einasta dag.“ Fjöldi moksturmanna vinna nú að því að moka götur borgarinnar. Vísir/Lillý
Reykjavík Veður Snjómokstur Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira