„Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 17:01 Zion Williamson hefur verið lengi að jafna sig af meiðslum. Getty/Sean Gardner Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. Í Lögmálum leiksins er fjallað um NBA-deildina í körfubolta frá öllum hliðum. Kjartan Atli Kjartansson er með Tómas Steindórsson og Leif Stein Árnason, nýjan liðsmann, sem gesti í kvöld og hefst þátturinn klukkan 21:55. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins kitla Williamson, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2019, hefur ekkert spilað á leiktíðinni vegna meiðsla. Hann fær núna sína sjúkrameðferð fjarri liðsfélögum sínum í New Orleans, eða í Oregon. Þangað ferðaðist hann í einkaþotu Gayle Benson, eiganda Pelicans, en engu að síður fór enginn af starfsmönnum félagsins með leikmanninum. Kjartan Atli velti upp þeirri spurningu hvort að Williamson væri að reyna að komast í burtu frá Pelicans en sagði að eigendur félagsins vildu greinilega reyna að láta líta út fyrir að dvölin í Oregon væri öll með vilja þeirra. Leifur Steinn greip þá orðið: „Samt kom auglýsing frá Pelicans núna um ársmiða fyrir næsta tímabil og þar minntust þeir ekki á Zion. Við höfum séð nokkrar myndir af Zion í vetur þar sem hann virkar eins og hann sé 20 kílóum of þungur. Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla. Ég hefði gjarnan viljað að það væri eitthvað þannig að lið gætu refsað leikmönnum þegar þeir reyna að þvinga sig út. Gæinn er búinn að spila rétt rúmlega eina leiktíð, á þremur árum,“ sagði Leifur Steinn. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Í Lögmálum leiksins er fjallað um NBA-deildina í körfubolta frá öllum hliðum. Kjartan Atli Kjartansson er með Tómas Steindórsson og Leif Stein Árnason, nýjan liðsmann, sem gesti í kvöld og hefst þátturinn klukkan 21:55. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins kitla Williamson, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2019, hefur ekkert spilað á leiktíðinni vegna meiðsla. Hann fær núna sína sjúkrameðferð fjarri liðsfélögum sínum í New Orleans, eða í Oregon. Þangað ferðaðist hann í einkaþotu Gayle Benson, eiganda Pelicans, en engu að síður fór enginn af starfsmönnum félagsins með leikmanninum. Kjartan Atli velti upp þeirri spurningu hvort að Williamson væri að reyna að komast í burtu frá Pelicans en sagði að eigendur félagsins vildu greinilega reyna að láta líta út fyrir að dvölin í Oregon væri öll með vilja þeirra. Leifur Steinn greip þá orðið: „Samt kom auglýsing frá Pelicans núna um ársmiða fyrir næsta tímabil og þar minntust þeir ekki á Zion. Við höfum séð nokkrar myndir af Zion í vetur þar sem hann virkar eins og hann sé 20 kílóum of þungur. Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla. Ég hefði gjarnan viljað að það væri eitthvað þannig að lið gætu refsað leikmönnum þegar þeir reyna að þvinga sig út. Gæinn er búinn að spila rétt rúmlega eina leiktíð, á þremur árum,“ sagði Leifur Steinn.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum