Íbúafjöldi Borgarbyggðar tvöfaldaður með nýju hverfi í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2022 15:00 Fulltrúar Arkitektafélags Íslands komu á fund byggðarráðs Borgarbyggðar í vikunni til að kynna þær leiðir sem hægt er að fara auk aðkomu félagsins að hugmyndasamkeppninni í nýja hverfinu. Aðsend Íbúafjöldi Borgarbyggðar gæti tvöfaldast með nýrri byggð í Borgarnesi en þar á að rísa allt að þrjú þúsund manna íbúðahverfi. Efnt verður til hugmyndasamkeppni um skipulag nýju byggðarinnar. Í dag eru íbúar Borgarbyggðar um 3.900 en þar af búa um tvö þúsund manns í Borgarnesi. Mikill hugur er í forsvarsmönnum sveitarfélagsins um frekar uppbyggingu og þá ber helst að nefna framtíðaríbúabyggð í Borgarnesi í nýju hverfi handan Borgarvogs við Borgarnes. Þórdís Sif Sigurðardóttir er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Nýja hverfið er hérna hinum megin við Borgarnes þegar þú kemur að Borgarnesi, hinum megin við voginn, það er það svæðið, sem er heillavænast fyrir þessa byggð. Þetta er algjörlega óskrifað blað og um mjög stórt svæði að ræða. Við gætum hæglega tvöfaldað íbúatölu sveitarfélagsins með þessum hætti,“ segir Þórdís Sif. húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Þórdís Sif Sigurðardóttir, sveitarstjóri Borgarbyggðar, sem sér fram á að geta tvöfaldað íbúafjölda sveitarfélagsins með nýja hverfinu handan Borgarvogs við Borgarnes.Aðsend Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju byggðinni verður þar líka leik- og grunnskóli. „Þetta er rosalega fallegt land og góður kostur, sem hefur komið til umræðu áður en núna erum við að stíga skrefið til fulls og ætlum að efna til hönnunarsamkeppnis um heildarskipulagningu þessarar byggðar,“ bætir Þórdís Sif við. Hún segir mikinn skort á íbúðarhúsnæði í Borgarbyggð. „Já, það er gríðarlega mikill skortur og mikil eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu, það er ekkert húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju íbúðabyggðinni er gert ráð fyrir þjónustu á borð við leik- og grunnskóla.Aðsend Borgarbyggð Arkitektúr Byggðamál Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Fleiri fréttir Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sjá meira
Í dag eru íbúar Borgarbyggðar um 3.900 en þar af búa um tvö þúsund manns í Borgarnesi. Mikill hugur er í forsvarsmönnum sveitarfélagsins um frekar uppbyggingu og þá ber helst að nefna framtíðaríbúabyggð í Borgarnesi í nýju hverfi handan Borgarvogs við Borgarnes. Þórdís Sif Sigurðardóttir er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Nýja hverfið er hérna hinum megin við Borgarnes þegar þú kemur að Borgarnesi, hinum megin við voginn, það er það svæðið, sem er heillavænast fyrir þessa byggð. Þetta er algjörlega óskrifað blað og um mjög stórt svæði að ræða. Við gætum hæglega tvöfaldað íbúatölu sveitarfélagsins með þessum hætti,“ segir Þórdís Sif. húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Þórdís Sif Sigurðardóttir, sveitarstjóri Borgarbyggðar, sem sér fram á að geta tvöfaldað íbúafjölda sveitarfélagsins með nýja hverfinu handan Borgarvogs við Borgarnes.Aðsend Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju byggðinni verður þar líka leik- og grunnskóli. „Þetta er rosalega fallegt land og góður kostur, sem hefur komið til umræðu áður en núna erum við að stíga skrefið til fulls og ætlum að efna til hönnunarsamkeppnis um heildarskipulagningu þessarar byggðar,“ bætir Þórdís Sif við. Hún segir mikinn skort á íbúðarhúsnæði í Borgarbyggð. „Já, það er gríðarlega mikill skortur og mikil eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu, það er ekkert húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju íbúðabyggðinni er gert ráð fyrir þjónustu á borð við leik- og grunnskóla.Aðsend
Borgarbyggð Arkitektúr Byggðamál Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Fleiri fréttir Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sjá meira