Arnar Gauti sér ekki eftir atriðinu fræga með Ásgeiri Kolbeins Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2022 10:01 Arnar Gauti fékk heldur betur að kenna á því í fjölmiðlaumfjöllun rétt fyrir hrun eftir frægt atriði í þættinum Innlit útlit. Arnar Gauti Sverrisson hefur verið tísku og hönnunarbransanum í yfir þrjá áratugi. Hann starfar í dag sem upplifunarhönnuður og heldur úti sjónvarpsþættinum Sir Arnar Gauti á Hringbraut. Arnar er gestur vikunnar í Einkalífinu. Í þættinum var Arnar spurður út í frægt atriði úr þáttunum Innlit útlit á Skjá Einum þegar hann leit við hjá Ásgeiri Kolbeinssyni og fékk að sjá íbúð sem hann hafði fjárfest í fyrir breytingar. Báðir voru þeir sammála um að íbúðin væri ekki beint falleg og létu þá skoðun vel í ljós í innslaginu. Eftir þetta voru þeir gagnrýndir umtalsvert. „Þetta var alveg galið atriði en ég sé ekki eftir þessu,“ segir Arnar og heldur áfram. „Þú tekur ekki venjulegt viðtalið við Ásgeir Kolbeinsson. Þarna erum við með myndatökumann, hljóðmann og meira segja ritstjóra sem þá var Þórunn Högna á bakvið. Hún lá í gólfinu að grenja úr hlátri. Það sem fáir vissu að þessi íbúð var svolítið mikill viðbjóður og hún var búin að vera í útleigu í tuttugu ár. Sko ég á Ásgeir þekkjumst vel og við bara tölum svona saman. Hann myndi t.d. alltaf segja við mig núna, rosalega ert þú í ljótri peysu. Þetta byrjar bara svona í þessum húmor en ég bjóst aldrei við þessum viðbrögðum og daginn eftir frumsýningu fór þjóðin á hliðina. Ef ég á að telja þetta helsta þá teiknaði Magnús mig í Morgunblaðið, ég fór þrisvar í Spaugstofuna og einu sinni í Áramótaskaupið. Fyrir mér var það geggjað atriði,“ segir Arnar sem heyrði samt af því að fólk hafi haft samband við Skjá Einn og krafist þess að hann yrði rekinn. Umræða um atriðið hefst þegar um 24 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan fer Arnar Gauti einnig yfir árin í tískubransanum, æskuárin á Suðurnesjunum, samband sitt við Berglindi og komandi brúðkaup, fæðingu dóttur þeirra sem gekk erfilega og margt fleira. Einkalífið Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira
Í þættinum var Arnar spurður út í frægt atriði úr þáttunum Innlit útlit á Skjá Einum þegar hann leit við hjá Ásgeiri Kolbeinssyni og fékk að sjá íbúð sem hann hafði fjárfest í fyrir breytingar. Báðir voru þeir sammála um að íbúðin væri ekki beint falleg og létu þá skoðun vel í ljós í innslaginu. Eftir þetta voru þeir gagnrýndir umtalsvert. „Þetta var alveg galið atriði en ég sé ekki eftir þessu,“ segir Arnar og heldur áfram. „Þú tekur ekki venjulegt viðtalið við Ásgeir Kolbeinsson. Þarna erum við með myndatökumann, hljóðmann og meira segja ritstjóra sem þá var Þórunn Högna á bakvið. Hún lá í gólfinu að grenja úr hlátri. Það sem fáir vissu að þessi íbúð var svolítið mikill viðbjóður og hún var búin að vera í útleigu í tuttugu ár. Sko ég á Ásgeir þekkjumst vel og við bara tölum svona saman. Hann myndi t.d. alltaf segja við mig núna, rosalega ert þú í ljótri peysu. Þetta byrjar bara svona í þessum húmor en ég bjóst aldrei við þessum viðbrögðum og daginn eftir frumsýningu fór þjóðin á hliðina. Ef ég á að telja þetta helsta þá teiknaði Magnús mig í Morgunblaðið, ég fór þrisvar í Spaugstofuna og einu sinni í Áramótaskaupið. Fyrir mér var það geggjað atriði,“ segir Arnar sem heyrði samt af því að fólk hafi haft samband við Skjá Einn og krafist þess að hann yrði rekinn. Umræða um atriðið hefst þegar um 24 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan fer Arnar Gauti einnig yfir árin í tískubransanum, æskuárin á Suðurnesjunum, samband sitt við Berglindi og komandi brúðkaup, fæðingu dóttur þeirra sem gekk erfilega og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira