Arnar Gauti sér ekki eftir atriðinu fræga með Ásgeiri Kolbeins Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2022 10:01 Arnar Gauti fékk heldur betur að kenna á því í fjölmiðlaumfjöllun rétt fyrir hrun eftir frægt atriði í þættinum Innlit útlit. Arnar Gauti Sverrisson hefur verið tísku og hönnunarbransanum í yfir þrjá áratugi. Hann starfar í dag sem upplifunarhönnuður og heldur úti sjónvarpsþættinum Sir Arnar Gauti á Hringbraut. Arnar er gestur vikunnar í Einkalífinu. Í þættinum var Arnar spurður út í frægt atriði úr þáttunum Innlit útlit á Skjá Einum þegar hann leit við hjá Ásgeiri Kolbeinssyni og fékk að sjá íbúð sem hann hafði fjárfest í fyrir breytingar. Báðir voru þeir sammála um að íbúðin væri ekki beint falleg og létu þá skoðun vel í ljós í innslaginu. Eftir þetta voru þeir gagnrýndir umtalsvert. „Þetta var alveg galið atriði en ég sé ekki eftir þessu,“ segir Arnar og heldur áfram. „Þú tekur ekki venjulegt viðtalið við Ásgeir Kolbeinsson. Þarna erum við með myndatökumann, hljóðmann og meira segja ritstjóra sem þá var Þórunn Högna á bakvið. Hún lá í gólfinu að grenja úr hlátri. Það sem fáir vissu að þessi íbúð var svolítið mikill viðbjóður og hún var búin að vera í útleigu í tuttugu ár. Sko ég á Ásgeir þekkjumst vel og við bara tölum svona saman. Hann myndi t.d. alltaf segja við mig núna, rosalega ert þú í ljótri peysu. Þetta byrjar bara svona í þessum húmor en ég bjóst aldrei við þessum viðbrögðum og daginn eftir frumsýningu fór þjóðin á hliðina. Ef ég á að telja þetta helsta þá teiknaði Magnús mig í Morgunblaðið, ég fór þrisvar í Spaugstofuna og einu sinni í Áramótaskaupið. Fyrir mér var það geggjað atriði,“ segir Arnar sem heyrði samt af því að fólk hafi haft samband við Skjá Einn og krafist þess að hann yrði rekinn. Umræða um atriðið hefst þegar um 24 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan fer Arnar Gauti einnig yfir árin í tískubransanum, æskuárin á Suðurnesjunum, samband sitt við Berglindi og komandi brúðkaup, fæðingu dóttur þeirra sem gekk erfilega og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Í þættinum var Arnar spurður út í frægt atriði úr þáttunum Innlit útlit á Skjá Einum þegar hann leit við hjá Ásgeiri Kolbeinssyni og fékk að sjá íbúð sem hann hafði fjárfest í fyrir breytingar. Báðir voru þeir sammála um að íbúðin væri ekki beint falleg og létu þá skoðun vel í ljós í innslaginu. Eftir þetta voru þeir gagnrýndir umtalsvert. „Þetta var alveg galið atriði en ég sé ekki eftir þessu,“ segir Arnar og heldur áfram. „Þú tekur ekki venjulegt viðtalið við Ásgeir Kolbeinsson. Þarna erum við með myndatökumann, hljóðmann og meira segja ritstjóra sem þá var Þórunn Högna á bakvið. Hún lá í gólfinu að grenja úr hlátri. Það sem fáir vissu að þessi íbúð var svolítið mikill viðbjóður og hún var búin að vera í útleigu í tuttugu ár. Sko ég á Ásgeir þekkjumst vel og við bara tölum svona saman. Hann myndi t.d. alltaf segja við mig núna, rosalega ert þú í ljótri peysu. Þetta byrjar bara svona í þessum húmor en ég bjóst aldrei við þessum viðbrögðum og daginn eftir frumsýningu fór þjóðin á hliðina. Ef ég á að telja þetta helsta þá teiknaði Magnús mig í Morgunblaðið, ég fór þrisvar í Spaugstofuna og einu sinni í Áramótaskaupið. Fyrir mér var það geggjað atriði,“ segir Arnar sem heyrði samt af því að fólk hafi haft samband við Skjá Einn og krafist þess að hann yrði rekinn. Umræða um atriðið hefst þegar um 24 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan fer Arnar Gauti einnig yfir árin í tískubransanum, æskuárin á Suðurnesjunum, samband sitt við Berglindi og komandi brúðkaup, fæðingu dóttur þeirra sem gekk erfilega og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira