Ráðherra hefur ekki falið flóttamannanefnd að fjalla um Úkraínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. febrúar 2022 10:24 Stefán Vagn Stefánsson formaður flóttamannanefndar. Stöð 2 Flóttamannanefnd mun koma saman í næstu viku á reglulegum fundi. Ráðherra hefur enn ekki falið nefndinni að meta stöðu mála í Úkraínu en Stefán Vagn Stefánsson, formaður nefndarinnar, segir í samtali við fréttastofu að ástandið í Úkraínu verði að öllum líkindum rætt á fundi nefndarinnar, sama hvort það verðir á dagskrá eða utan hennar. „Flóttamannanefnd sér um kvótaflóttafólk. Við höfum síðan verið að taka verkefni sem ríkisstjórnin hefur falið okkur, eins og vegna Lesbos og Afganistan. Við munum fylgjast vel með þessari stöðu og munum ræða það inni í okkar röðum og fylgjast með þessari stöðu og þróuninni. Við munum funda í næstu viku, nefndin, þannig að ég hef trú á því að þetta ástand verði rætt þar,“ segir Stefán. Ríkisstjórnin fundar nú á vikulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum. Vafalaust er að málefni Úkraínu er þar á dagskrá og fréttamaður okkar mun að loknum fundi spyrja Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stöðu úkraínsks flóttafólks hér á landi og hvort til standi að taka við fleira flóttafólki þaðan. „Ráðherra hefur ekki óskað eftir því við nefndina að hún geri eitt eða neitt vegna Úkraínu. Engu að síður munum við funda í næstu viku þar sem þetta verður örugglega rætt hvort sem það er á dagskrá eða utan dagskrár. Svo er bara mikilvægt að fylgjast með og vera eð puttann á púlsinum. Þetta getur orðir risa mál.“ Úkraína var í gær tekin af lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki sem breytir stöðu flóttafólks þaðan í íslensku kerfi. „Það breytir stöðunni töluvert. Við skulum sjá hvað gerist en við fundum í næstu viku þannig að þá tökum við stöðuna á þessu.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Fleiri fréttir Ein breyting á stjórn sem stefnt er á að leggja niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Sjá meira
„Flóttamannanefnd sér um kvótaflóttafólk. Við höfum síðan verið að taka verkefni sem ríkisstjórnin hefur falið okkur, eins og vegna Lesbos og Afganistan. Við munum fylgjast vel með þessari stöðu og munum ræða það inni í okkar röðum og fylgjast með þessari stöðu og þróuninni. Við munum funda í næstu viku, nefndin, þannig að ég hef trú á því að þetta ástand verði rætt þar,“ segir Stefán. Ríkisstjórnin fundar nú á vikulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum. Vafalaust er að málefni Úkraínu er þar á dagskrá og fréttamaður okkar mun að loknum fundi spyrja Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stöðu úkraínsks flóttafólks hér á landi og hvort til standi að taka við fleira flóttafólki þaðan. „Ráðherra hefur ekki óskað eftir því við nefndina að hún geri eitt eða neitt vegna Úkraínu. Engu að síður munum við funda í næstu viku þar sem þetta verður örugglega rætt hvort sem það er á dagskrá eða utan dagskrár. Svo er bara mikilvægt að fylgjast með og vera eð puttann á púlsinum. Þetta getur orðir risa mál.“ Úkraína var í gær tekin af lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki sem breytir stöðu flóttafólks þaðan í íslensku kerfi. „Það breytir stöðunni töluvert. Við skulum sjá hvað gerist en við fundum í næstu viku þannig að þá tökum við stöðuna á þessu.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Fleiri fréttir Ein breyting á stjórn sem stefnt er á að leggja niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Sjá meira