Fjögur ráðin til Brandenburg Atli Ísleifsson skrifar 25. febrúar 2022 10:10 Hildur Hafsteinsdóttir, Þorleifur Gunnar Gíslason, Dana Rún Hákonardóttir og Sóley Lee Tómasdóttir. aðsend Þorleifur Gunnar Gíslason, Dana Rún Hákonardóttir, Sóley Lee Tómasdóttir og Hildur Hafsteinsdóttir hafa öll verið ráðin til starfa hjá hönnunar- og auglýsingastofunni Brandenburg. Í tilkynningu segir að Þorleifur Gunnar taki við stöðu hönnunarstjóra (e. Design director), Dana Rún stöðu viðskiptastjóra, Sóley stöðu grafísks hönnuðar og Hildur stöðu textasmiðs og prófarkalesara. „Þorleifur Gunnar hefur víðtæka reynslu sem hönnuður og listrænn stjórnandi. Hann lauk námi í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og starfaði síðar hjá hönnunarstofunum Aton.JL og Genki Studios. Þá situr Þorleifur í stjórn Félags íslenskra teiknara og í dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands. Þorleifur hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín, bæði hér á landi og erlendis. Dana Rún lauk BA-námi í Music and Media Management frá London Metropolitan University og MS-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Hún hefur sinnt markaðsmálum hjá fjölda íslenskra og alþjóðlegra fyrirtækja. Dana starfaði sem markaðssérfræðingur hjá Símanum, við viðskiptaþróun og verkefnastjórn hjá Plain Vanilla og við umsjón á Iceland Airwaves. Sóley Lee Tómasdóttir er grafískur hönnuður og útskrifaðist frá Listaháskólanum 2020. Áður en Sóley gekk til liðs við Brandenburg starfaði hún hjá Ketchup Creative við hönnun og hugmyndavinnu. Sóley hefur einnig tekið þátt í ýmsum sýningum á grafískum verkum sínum á Íslandi og erlendis. Hildur Hafsteinsdóttir er með BA-próf í almennum málvísindum og MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði sem rannsakandi og verkefnastjóri hjá Háskóla Íslands og síðar sem verkefnastjóri máltækniverkefna hjá Stofnun Árna Magnússonar. Þá hefur Hildur starfað við prófarkalestur hjá Landsrétti,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Í tilkynningu segir að Þorleifur Gunnar taki við stöðu hönnunarstjóra (e. Design director), Dana Rún stöðu viðskiptastjóra, Sóley stöðu grafísks hönnuðar og Hildur stöðu textasmiðs og prófarkalesara. „Þorleifur Gunnar hefur víðtæka reynslu sem hönnuður og listrænn stjórnandi. Hann lauk námi í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og starfaði síðar hjá hönnunarstofunum Aton.JL og Genki Studios. Þá situr Þorleifur í stjórn Félags íslenskra teiknara og í dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands. Þorleifur hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín, bæði hér á landi og erlendis. Dana Rún lauk BA-námi í Music and Media Management frá London Metropolitan University og MS-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Hún hefur sinnt markaðsmálum hjá fjölda íslenskra og alþjóðlegra fyrirtækja. Dana starfaði sem markaðssérfræðingur hjá Símanum, við viðskiptaþróun og verkefnastjórn hjá Plain Vanilla og við umsjón á Iceland Airwaves. Sóley Lee Tómasdóttir er grafískur hönnuður og útskrifaðist frá Listaháskólanum 2020. Áður en Sóley gekk til liðs við Brandenburg starfaði hún hjá Ketchup Creative við hönnun og hugmyndavinnu. Sóley hefur einnig tekið þátt í ýmsum sýningum á grafískum verkum sínum á Íslandi og erlendis. Hildur Hafsteinsdóttir er með BA-próf í almennum málvísindum og MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði sem rannsakandi og verkefnastjóri hjá Háskóla Íslands og síðar sem verkefnastjóri máltækniverkefna hjá Stofnun Árna Magnússonar. Þá hefur Hildur starfað við prófarkalestur hjá Landsrétti,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira