Nýtum tækifærið Erla Hendriksdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Jónína Víglundsdóttir og Laufey Ólafsdóttir skrifa 25. febrúar 2022 10:30 Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Hennar reynsla er nauðsynleg fyrir hreyfinguna alla. Vanda er fyrirliði, fyrirmynd, leiðtogi, leikmaður, þjálfari, með gríðarlega reynslu í stjórnun og stjórnarháttum. Hún hefur verið ötull talsmaður gegn einelti, í allri mynd, hún hefur reynsluna og þekkinguna til að taka á öllum þeim áskorunum sem beinast gegn Knattspyrnusambandinu í dag. Það þarf að huga að mörgu sem formaður KSÍ. Félögin í landinu eru mörg, þetta er fjölmennasta íþrótt landsins, allir sjálfboðaliðarnir sem koma að hverju félagi fyrir sig. Vanda hefur gefið það út í stefnuskrá sinni „Að efla samstarf, bæta ákvarðanir og auka með því gæði í öllu starfi“ og leiðin að því eru m.a. „Opnar samskiptaleiðir og virk hlustun með aðgerðum í kjölfarið“. Þöggunarmenningin er úrelt í dag og það er kominn tími á að breyta til og láta verkin tala og Vanda hefur sýnt það í gegnum árin að það getur hún svo sannarlega. Greinarhöfundar hafa þekkt Vöndu í yfir 25 ár. Hún var meðspilari okkar, fyrirliðinn okkar, leiðtoginn okkar sem hvatti okkur áfram og hrósaði, hún var þjálfarinn okkar sem gerði okkur að betri leikmönnum. Við trúum því að þingfulltúar á KSÍ þingi skori úr þessu dauðafæri og kjósi Vöndu áfram sem formann sambandsins. Erla Hendriksdóttir – Breiðablik Guðlaug Jónsdóttir – KR Jónína Víglundsdóttir – ÍA Laufey Ólafsdóttir – Valur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein KSÍ Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Hennar reynsla er nauðsynleg fyrir hreyfinguna alla. Vanda er fyrirliði, fyrirmynd, leiðtogi, leikmaður, þjálfari, með gríðarlega reynslu í stjórnun og stjórnarháttum. Hún hefur verið ötull talsmaður gegn einelti, í allri mynd, hún hefur reynsluna og þekkinguna til að taka á öllum þeim áskorunum sem beinast gegn Knattspyrnusambandinu í dag. Það þarf að huga að mörgu sem formaður KSÍ. Félögin í landinu eru mörg, þetta er fjölmennasta íþrótt landsins, allir sjálfboðaliðarnir sem koma að hverju félagi fyrir sig. Vanda hefur gefið það út í stefnuskrá sinni „Að efla samstarf, bæta ákvarðanir og auka með því gæði í öllu starfi“ og leiðin að því eru m.a. „Opnar samskiptaleiðir og virk hlustun með aðgerðum í kjölfarið“. Þöggunarmenningin er úrelt í dag og það er kominn tími á að breyta til og láta verkin tala og Vanda hefur sýnt það í gegnum árin að það getur hún svo sannarlega. Greinarhöfundar hafa þekkt Vöndu í yfir 25 ár. Hún var meðspilari okkar, fyrirliðinn okkar, leiðtoginn okkar sem hvatti okkur áfram og hrósaði, hún var þjálfarinn okkar sem gerði okkur að betri leikmönnum. Við trúum því að þingfulltúar á KSÍ þingi skori úr þessu dauðafæri og kjósi Vöndu áfram sem formann sambandsins. Erla Hendriksdóttir – Breiðablik Guðlaug Jónsdóttir – KR Jónína Víglundsdóttir – ÍA Laufey Ólafsdóttir – Valur
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar