Fjallað verður ítarlega um stöðu mála í aukafréttatíma í hádeginu á Stöð 2, Stöð 2 Vísi og Bylgjunni. Fréttatíminn hefst klukkan 12.
Farið verður yfir málið með sérfræðingum, atburðarásin dregin saman, nýtt myndefni frá Úkraínu sýnt og rætt við Íslendinga á staðnum.