Þetta segir í tilkynningu á vefsíðunni Húnvetningur sem sett var á leggirnar til að kynna sameiningarverkefni sveitarfélaganna tveggja.
Í Blönduósbæ var kjörsókn 64,5 prósent. Alls greiddu 411 atkvæði, en 637 voru á kjörskrá.
- Já sögðu 400
- Nei sögðu 9
- Tveir kjörseðlar voru ógildir
Í Húnavatnshreppi var kjörsókn 82,78% prósent. Alls greiddu 250 atkvæði, en 302 voru á kjörskrá.
- Já sögðu 152
- Nei sögðu 92
- Auðir og ógildir voru 6