Benedikt: Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 22:12 Benedikt Guðmundsson var ánægður með sína menn í Njarðvík í leiknum í kvöld Vísir/Vilhelm „Maður er aldrei ánægður með allar 40 mínúturnar en þetta voru það margar góðar mínútur að ég verð að vera ánægður. Mér fannst við ná tökum á þeim varnarlega og héldum því ansi lengi,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn á Grindavík í Subway-deildinni í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en í öðrum leikhluta komust Njarðvíkingar að komast skrefi á undan. Í síðari hálfleik voru þeir svo miklu betra liðið og lönduðu öruggum sigri. „Við náðum að ráða við EC Matthews, hann var auðvitað geggjaður í fyrri hálfleik. Við náðum að hægja töluvert á honum í seinni hálfleik.“ Heimamenn voru að fá framlag frá mörgum leikmönnum, sex leikmenn skoruðu yfir 10 stig á meðan þrír leikmenn Grindvíkinga skoruðu 62 af 76 stigum þeirra. „Breiddin er fín og við vorum að hreyfa boltann vel. Við ráðumst á Ivan í vagg og veltu vörninni og þeir voru í vandræðum með það, við reyndum að mjólka það eins og við gátum.“ „Við náðum þessari svikamyllu að ná í sniðskot eða opið skot fyrir utan. Menn voru að hitta vel og það hjálpar. Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta vel.“ Sigurinn er sá níundi í síðustu tíu leikjum hjá Njarðvík. Benedikt vildi lítið segja um það hvort Njarðvíkingarnir væru liðið fyrir aðra að vinna núna. „Við látum einhverja aðra tala um það og einbeitum okkur að okkur sjálfum. Það getur svo mikið gerst. Við erum hugsanlega með smá forskot á þessi lið sem hafa verið að gera breytingar, við erum með sama liðið á meðan önnur lið eru að aðlaga nýja menn inn.“ „Þið verðið að meta þetta þið sem eruð að fjalla um þetta flotta sport,“ sagði Benedikt að lokum. Grindavík UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Leikurinn var jafn til að byrja með en í öðrum leikhluta komust Njarðvíkingar að komast skrefi á undan. Í síðari hálfleik voru þeir svo miklu betra liðið og lönduðu öruggum sigri. „Við náðum að ráða við EC Matthews, hann var auðvitað geggjaður í fyrri hálfleik. Við náðum að hægja töluvert á honum í seinni hálfleik.“ Heimamenn voru að fá framlag frá mörgum leikmönnum, sex leikmenn skoruðu yfir 10 stig á meðan þrír leikmenn Grindvíkinga skoruðu 62 af 76 stigum þeirra. „Breiddin er fín og við vorum að hreyfa boltann vel. Við ráðumst á Ivan í vagg og veltu vörninni og þeir voru í vandræðum með það, við reyndum að mjólka það eins og við gátum.“ „Við náðum þessari svikamyllu að ná í sniðskot eða opið skot fyrir utan. Menn voru að hitta vel og það hjálpar. Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta vel.“ Sigurinn er sá níundi í síðustu tíu leikjum hjá Njarðvík. Benedikt vildi lítið segja um það hvort Njarðvíkingarnir væru liðið fyrir aðra að vinna núna. „Við látum einhverja aðra tala um það og einbeitum okkur að okkur sjálfum. Það getur svo mikið gerst. Við erum hugsanlega með smá forskot á þessi lið sem hafa verið að gera breytingar, við erum með sama liðið á meðan önnur lið eru að aðlaga nýja menn inn.“ „Þið verðið að meta þetta þið sem eruð að fjalla um þetta flotta sport,“ sagði Benedikt að lokum.
Grindavík UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Umfjöllun: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18. febrúar 2022 21:45
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum