Guðjón nýr forstöðumaður hjá Isavia Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. febrúar 2022 09:28 Guðjón Leifsson, nýr forstöðumaður á þjónustu og rekstrarsviðið Isavia. Mynd/Isavia Guðjón Leifsson hefur verið ráðinn forstöðumaður á þjónustu og rekstrarsviði Isavia. Framkvæmdastjóri sviðsins segir stór verkefni bíða eftir niðursveiflu í kjölfar faralursins. Guðjón starfaði áður hjá Marel sem Digital Strategy Manager en þar áður starfaði hann hjá símanum þar sem hann stýrði nýsköpun, vöru- og verkefnastýringu, og þjónustu fyrir einstaklingsmarkað. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið mun Guðjón sjá um að byggja upp faglega miðju á sviðinu fyrir rekstrargreiningar, breytingastjórnun og bestun á ferlun. Þar að auki mun hann leiða vinnu við faglega og samræmda verkefnastjórnun. „Við hjá Isavia erum að fara að vaxa á ný, eftir niðursveiflu í kjölfar faraldurs. Allt bendir til að það gerist hratt og okkar bíði mikið og stórt verkefni að vaxa á skilvirkan hátt á næstu árum,“ segir Anna Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri þjónustu og reksturs hjá Isavia. „Þar er breytingastjórnun og bestun rekstrar lykilatriði til að gera Keflavíkurflugvöll að drifkrafti velsældar á komandi árum. Þar mun reynsla og þekking Guðjóns koma sér gríðarlega vel fyrir okkur,“ segir hún enn fremur. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Vistaskipti Tengdar fréttir Flugumferð nálgast það sem var fyrir faraldurinn Flugumferð yfir Norður-Atlantshafið er farin að nálgast það sem var áður en kórónuveirufaraldurinn tók að breiðast út. Isavia auglýsir nú í fyrsta sinn, frá því fyrir faraldur, eftir umsækjendum í flugumferðarstjóranám. 1. febrúar 2022 22:01 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Guðjón starfaði áður hjá Marel sem Digital Strategy Manager en þar áður starfaði hann hjá símanum þar sem hann stýrði nýsköpun, vöru- og verkefnastýringu, og þjónustu fyrir einstaklingsmarkað. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið mun Guðjón sjá um að byggja upp faglega miðju á sviðinu fyrir rekstrargreiningar, breytingastjórnun og bestun á ferlun. Þar að auki mun hann leiða vinnu við faglega og samræmda verkefnastjórnun. „Við hjá Isavia erum að fara að vaxa á ný, eftir niðursveiflu í kjölfar faraldurs. Allt bendir til að það gerist hratt og okkar bíði mikið og stórt verkefni að vaxa á skilvirkan hátt á næstu árum,“ segir Anna Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri þjónustu og reksturs hjá Isavia. „Þar er breytingastjórnun og bestun rekstrar lykilatriði til að gera Keflavíkurflugvöll að drifkrafti velsældar á komandi árum. Þar mun reynsla og þekking Guðjóns koma sér gríðarlega vel fyrir okkur,“ segir hún enn fremur.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Vistaskipti Tengdar fréttir Flugumferð nálgast það sem var fyrir faraldurinn Flugumferð yfir Norður-Atlantshafið er farin að nálgast það sem var áður en kórónuveirufaraldurinn tók að breiðast út. Isavia auglýsir nú í fyrsta sinn, frá því fyrir faraldur, eftir umsækjendum í flugumferðarstjóranám. 1. febrúar 2022 22:01 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Flugumferð nálgast það sem var fyrir faraldurinn Flugumferð yfir Norður-Atlantshafið er farin að nálgast það sem var áður en kórónuveirufaraldurinn tók að breiðast út. Isavia auglýsir nú í fyrsta sinn, frá því fyrir faraldur, eftir umsækjendum í flugumferðarstjóranám. 1. febrúar 2022 22:01