Umfangsmikil sérsveitaraðgerð á Flyðrugranda Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2022 19:23 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Lögregla ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra var með talsverðan viðbúnað á Flyðrugranda í Reykjavík nú á sjöundu stundu í kvöld. Útkallið varðaði mögulegan vopnaburð en reyndist ekki á rökum reist. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir viðbúnaðinn hafa verið töluverðan. Í tilkynningu frá lögreglu segir að borist hafi tilkynning um að innandyra í íbúðarhúsi á Grandanum væri karlmaður sem hefði verið skotinn og væri með áverka. Á vettvangi hafi síðan engan slasaðan mann verið að finna. „Við fengum tilkynningu sem við þurftum að fylgja eftir en svo var hún ekki á rökum reist. En við handtókum einn til að ræða við hann,“ segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir lögreglu taka tilkynningum um mögulegan vopnaburð alvarlega, sérstaklega í ljósi tveggja skotárása sem framdar voru í Grafarholti og í miðbænum nú nýverið. Viðbúnaður lögreglu nú í kvöld tengist málunum ekki. „Við fengum tilkynningu um atvik sem við ætluðum að skoða og við hefðum þurft að vera með svolítið viðbragð ef það hefði verið rétt. En svo reyndist það ekki á rökum reist,“ segir Jóhann Karl og bætir við að aðilinn sem tilkynnti málið hafi verið í annarlegu ástandi. Hann hafi verið handtekinn í kjölfarið, svo unnt verði að ræða við hann. „Þetta var ekki á rökum reist, sem betur fer,“ segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en talið er að um gabb hafi verið að ræða. Fréttin var uppfærð eftir tilkynningu frá lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglu segir að borist hafi tilkynning um að innandyra í íbúðarhúsi á Grandanum væri karlmaður sem hefði verið skotinn og væri með áverka. Á vettvangi hafi síðan engan slasaðan mann verið að finna. „Við fengum tilkynningu sem við þurftum að fylgja eftir en svo var hún ekki á rökum reist. En við handtókum einn til að ræða við hann,“ segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir lögreglu taka tilkynningum um mögulegan vopnaburð alvarlega, sérstaklega í ljósi tveggja skotárása sem framdar voru í Grafarholti og í miðbænum nú nýverið. Viðbúnaður lögreglu nú í kvöld tengist málunum ekki. „Við fengum tilkynningu um atvik sem við ætluðum að skoða og við hefðum þurft að vera með svolítið viðbragð ef það hefði verið rétt. En svo reyndist það ekki á rökum reist,“ segir Jóhann Karl og bætir við að aðilinn sem tilkynnti málið hafi verið í annarlegu ástandi. Hann hafi verið handtekinn í kjölfarið, svo unnt verði að ræða við hann. „Þetta var ekki á rökum reist, sem betur fer,“ segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en talið er að um gabb hafi verið að ræða. Fréttin var uppfærð eftir tilkynningu frá lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira