Gróðureldum fjölgar og þörf á að efla viðbúnað slökkviliðs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. febrúar 2022 10:05 Gróðureldar léku Heiðmörk grátt í fyrra. Vísir/Vilhelm Árið 2021 voru 186 gróðureldar skráðir á Íslandi og hefur þeim farið verulega fjölgandi en árið 2018 voru þeir 76. Starfshópur á vegum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar segir nauðsynlegt að efla viðbúnað slökkviliðs og fjárfesta í fleiri slökkviskjólum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HMS. Þar segir að á síðustu árum hafi hættan á gróðureldum aukist talsvert vegna vaxandi gróðursældar og veðurfarsbreytinga. Ætla megi að gróðureldar séu orðnir stór áhættuþáttur í náttúru Íslands enda geti þeir valdið miklu eigna- og manntjóni og skaðað innviði. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Í tilkynningunni er stuttlega fjallað um gróðurelda síðasta árs en þrátt fyrir viðvaranir til fólks um að fara varlega með eld í aðdraganda áramóta bárust viðbragðsaðilum 84 útköll á innan við sólarhring. „Í ljósi atburða um áramótin áréttar starfshópurinn mikilvægi þess að stjórnvöld beiti sér fyrir því að tryggja slökkviliðum og Landhelgisgæslunni aðgengi að slökkviskjólum sem lykilbúnað til að takast á við gróðurelda hvar sem er á landinu. Í dag er einungis til ein slökkviskjóla sem keypt var frá Kanada í fyrra þegar eldri skjólan eyðilagðist við slökkvistörf í Heiðmörk sl. vor og hefði því lítið mátt út af bregða svo illa færi,“ segir í tilkynningunni. „Að mati starfshópsins og miðað við fyrirliggjandi gögn um aukna gróðureldahættu hér á landi er nokkuð ljóst að efla þarf viðbúnað við gróðureldum með því að tryggja aðgengi að fleiri en einni slökkviskjólu svo viðbragsaðilar séu í stakk búnir að bregðast við gróðureldavánni.“ Gróðureldar á Íslandi Slökkvilið Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá HMS. Þar segir að á síðustu árum hafi hættan á gróðureldum aukist talsvert vegna vaxandi gróðursældar og veðurfarsbreytinga. Ætla megi að gróðureldar séu orðnir stór áhættuþáttur í náttúru Íslands enda geti þeir valdið miklu eigna- og manntjóni og skaðað innviði. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Í tilkynningunni er stuttlega fjallað um gróðurelda síðasta árs en þrátt fyrir viðvaranir til fólks um að fara varlega með eld í aðdraganda áramóta bárust viðbragðsaðilum 84 útköll á innan við sólarhring. „Í ljósi atburða um áramótin áréttar starfshópurinn mikilvægi þess að stjórnvöld beiti sér fyrir því að tryggja slökkviliðum og Landhelgisgæslunni aðgengi að slökkviskjólum sem lykilbúnað til að takast á við gróðurelda hvar sem er á landinu. Í dag er einungis til ein slökkviskjóla sem keypt var frá Kanada í fyrra þegar eldri skjólan eyðilagðist við slökkvistörf í Heiðmörk sl. vor og hefði því lítið mátt út af bregða svo illa færi,“ segir í tilkynningunni. „Að mati starfshópsins og miðað við fyrirliggjandi gögn um aukna gróðureldahættu hér á landi er nokkuð ljóst að efla þarf viðbúnað við gróðureldum með því að tryggja aðgengi að fleiri en einni slökkviskjólu svo viðbragsaðilar séu í stakk búnir að bregðast við gróðureldavánni.“
Gróðureldar á Íslandi Slökkvilið Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira