Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki Sindri Sverrisson skrifar 17. febrúar 2022 09:00 Mikaela Shiffrin, niðurdregin eftir að hafa fallið úr keppni í dag. Getty/Alex Pantling Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur. Shiffrin hafði þegar fallið úr keppni í svigi og stórsvigi, þrátt fyrir að vera sigurstrangleg, en gullverðlaunin virtust enn á ný innan seilingar í alpatvíkeppninni í dag. Hún stóð sig vel í bruninu og náði 5. sæti en í seinni hluta tvíkeppninnar, sviginu, þar sem Shiffrin virtist fyrir fram hafa yfirburði, hlekktist henni á. Shiffrin hafði þegar lýst fyrri tveimur tilraunum sínum til að ná verðlaunum sem „mistökum“ en ekki tókst henni að bæta úr því að neinu leyti í dag. „Ég skil bara ekki hvað það er sem virkar ekki í þessum keppnum, sérstaklega í dag. Í stórsviginu og sviginu fannst mér ég kannski vera of áköf, eins og ég væri að reyna of mikið í stað þess að ná mínum takti. Í dag var ég mun yfirvegaðri,“ sagði Shiffrin. Hún hafi alls ekki viljað halda aftur af sér í dag en á sama tíma gætt þess vel að fara ekki og geyst. „Samt virkaði það ekki. Ég hef enga skýringu á því og þið getið rétt ímyndað ykkur hversu ergilegt það er fyrir mig,“ sagði Shiffrin, greinilega miður sín. In another devastating moment for Mikaela Shiffrin , the skier was disqualified in her last solo event at #Beijing2022 after tripping on a gate and toppling to the snow. It was the third race the three-time Olympic medal winner was unable to finish.https://t.co/96eD3Y90kN pic.twitter.com/cdnXBBrszS— The New York Times (@nytimes) February 17, 2022 Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Shiffrin hafði þegar fallið úr keppni í svigi og stórsvigi, þrátt fyrir að vera sigurstrangleg, en gullverðlaunin virtust enn á ný innan seilingar í alpatvíkeppninni í dag. Hún stóð sig vel í bruninu og náði 5. sæti en í seinni hluta tvíkeppninnar, sviginu, þar sem Shiffrin virtist fyrir fram hafa yfirburði, hlekktist henni á. Shiffrin hafði þegar lýst fyrri tveimur tilraunum sínum til að ná verðlaunum sem „mistökum“ en ekki tókst henni að bæta úr því að neinu leyti í dag. „Ég skil bara ekki hvað það er sem virkar ekki í þessum keppnum, sérstaklega í dag. Í stórsviginu og sviginu fannst mér ég kannski vera of áköf, eins og ég væri að reyna of mikið í stað þess að ná mínum takti. Í dag var ég mun yfirvegaðri,“ sagði Shiffrin. Hún hafi alls ekki viljað halda aftur af sér í dag en á sama tíma gætt þess vel að fara ekki og geyst. „Samt virkaði það ekki. Ég hef enga skýringu á því og þið getið rétt ímyndað ykkur hversu ergilegt það er fyrir mig,“ sagði Shiffrin, greinilega miður sín. In another devastating moment for Mikaela Shiffrin , the skier was disqualified in her last solo event at #Beijing2022 after tripping on a gate and toppling to the snow. It was the third race the three-time Olympic medal winner was unable to finish.https://t.co/96eD3Y90kN pic.twitter.com/cdnXBBrszS— The New York Times (@nytimes) February 17, 2022
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti