Mamman saumar keppnisbúninginn hennar á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 11:00 Móðir Karenar Chen hannaði og saumaði þennan flotta keppnisbúning fyrir hana. Getty/ Jean Catuffe Bandaríska skautakonan Karen Chen getur ekki hugsað sér annað en að keppa í búningum sem móðir hennar hannar og saumar. „Það er erfitt að útskýra þetta en mér líður bara best þegar ég keppi í þeim,“ sagði Karen Chen við New York Times. Hsiu-Hui Tseng, móðir Karenar, hannar því langflesta keppnisbúninga dótturinnar og hún keppir í þeim á öllum stærstu mótum heims. In totally other fashion news, I love this story from @JulietMacur about Karen Chen and her skating dress designer Mom - https://t.co/L5yTqsfEuc— Vanessa Friedman (@VVFriedman) February 16, 2022 Hsiu-Hui Tseng hefur saumað búningana frá því að Karen var lítil. Hún hlustar á tónlistina sem Karen notar undir dansinum sínum, leitar síðan á netinu og í tískublöðum til að finna sér innblástur fyrir næstu hönnun. Það þýðir mikla saumavinnu að búa til keppnisbúning í listdans á skautum enda eru þetta vanalega skrautlegir búningar með fullt af litlum hlutum. „Hún vinnur alla vinnuna með blóði, svita og tárum,“ sagði Karen við Vanity Fair. Figure skater Karen Chen a newly minted Olympic medalist revealed that her mom created her purple free skate dress. https://t.co/ukqqx3Pq28— VANITY FAIR (@VanityFair) February 13, 2022 Keppnisbúningurinn sem Karen Chen keppir í þegar úrslitin ráðast á Vetrarólympíuleikunum varð til á síðustu stundu. Mamma hennar hafði eitt fjórum dögum og tuttugu vinnustundum í að sauma hann og rétt náði að klára hann daginn fyrir brottförina til Kína. „Ég svaf lítið sem ekkert. Ég vildi gera eitthvað sérstakt fyrir hana. Ég veit að ég fæ ekki þetta tækifæri í framtíðinni því þá mun hún lifa allt öðru lífi. Þá mun ég sakna þess,“ sagði Hsiu-Hui Tseng við New York Times. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
„Það er erfitt að útskýra þetta en mér líður bara best þegar ég keppi í þeim,“ sagði Karen Chen við New York Times. Hsiu-Hui Tseng, móðir Karenar, hannar því langflesta keppnisbúninga dótturinnar og hún keppir í þeim á öllum stærstu mótum heims. In totally other fashion news, I love this story from @JulietMacur about Karen Chen and her skating dress designer Mom - https://t.co/L5yTqsfEuc— Vanessa Friedman (@VVFriedman) February 16, 2022 Hsiu-Hui Tseng hefur saumað búningana frá því að Karen var lítil. Hún hlustar á tónlistina sem Karen notar undir dansinum sínum, leitar síðan á netinu og í tískublöðum til að finna sér innblástur fyrir næstu hönnun. Það þýðir mikla saumavinnu að búa til keppnisbúning í listdans á skautum enda eru þetta vanalega skrautlegir búningar með fullt af litlum hlutum. „Hún vinnur alla vinnuna með blóði, svita og tárum,“ sagði Karen við Vanity Fair. Figure skater Karen Chen a newly minted Olympic medalist revealed that her mom created her purple free skate dress. https://t.co/ukqqx3Pq28— VANITY FAIR (@VanityFair) February 13, 2022 Keppnisbúningurinn sem Karen Chen keppir í þegar úrslitin ráðast á Vetrarólympíuleikunum varð til á síðustu stundu. Mamma hennar hafði eitt fjórum dögum og tuttugu vinnustundum í að sauma hann og rétt náði að klára hann daginn fyrir brottförina til Kína. „Ég svaf lítið sem ekkert. Ég vildi gera eitthvað sérstakt fyrir hana. Ég veit að ég fæ ekki þetta tækifæri í framtíðinni því þá mun hún lifa allt öðru lífi. Þá mun ég sakna þess,“ sagði Hsiu-Hui Tseng við New York Times.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira