Heilsugæslan og Læknavaktin taka við Covid-göngudeildinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. febrúar 2022 09:41 Læknavaktin og heilsugæslan munu taka við starfsemi göngudeildar Covid af Landspítalanum. Vísir/Vilhelm Heilsugæslan og Læknavaktin munu taka við meginhluta af þjónustu og eftirliti með þeim sem eru veikir af Covid-19 af Landspítala frá og með deginum í dag. Yfirfærslan er í samræmi við þróun faraldursins hér á landi þar sem sífellt færri greinist alvarlega veikir. Þetta segir í tilkynningu á vef Landspítalans. Þar segir að á þessum tímapunkti veðri starfsemi göngudeildarinnar og fjarþjónusta símavers Landspítala dregin saman. „Mikið veikum einstaklingum og fólki í sérstakri áhættu verður áfram vísað til mats og meðferðar á Landspítala. Fjarþjónusta Landspítala mun áfram meta svör fólks á Heilsuveru og hvort ástæða er til vöktunar símleiðis eða skoðunar á Birkiborg á Landspítala Fossvogi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að spítalinn muni sömuleiðis hafa eftirlit með fólki á farsóttarhótelum eins og þörf krefji. Starfsfólk heilsugæslu og Læknavaktar hafi hnökralausan aðgang að Covid-19 sérfræðingum Landspítala og heilsugæsla sinni áfram greiningu smitaðra með PCR-prófi eða hraðprófi. Heilsuvera verði áfram miðlæg upplýsingalind fyrir smitaða einstaklinga. Þar fái fólk upplýsingar um sýkingu, leiðbeiningar og boð um útfyllingu spurningalista á svokölluðu heilsufarsblaði eftir einkenna verði vart. Þá er gert ráð fyrir að endurnýjun lyfseðla fari að mestu fram á heilsugæslu. Sjúklingar geti nú haft samband á heilsuvera.is annað hvort við netspjall á ytri vef eða sent erindi á „mínar síður“. Þá megi hafa beint samband við heilsugæslutöð eða Læknavakt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bólusetning virðist vernda gegn langvinnu Covid Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands hefur yfirfarið fjölda breskra og alþjóðlegra rannsókna um áhrif bóluefna á svokölluðu langvinnu Covid og komist að þeirri niðurstöðu að bólusetning virðist veita ákveðna vörn. 16. febrúar 2022 08:56 Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar milli daga 47 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19 og fjölgar þeim um sex milli daga. 15. febrúar 2022 09:59 41 sjúklingur nú á Landspítala með Covid-19 41 sjúklingur liggur nú á Landspítala með Covid-19, sami fjöldi og í gær. Tveir eru á gjörgæslu, og þar af annar í öndunarvél. 14. febrúar 2022 10:32 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Landspítalans. Þar segir að á þessum tímapunkti veðri starfsemi göngudeildarinnar og fjarþjónusta símavers Landspítala dregin saman. „Mikið veikum einstaklingum og fólki í sérstakri áhættu verður áfram vísað til mats og meðferðar á Landspítala. Fjarþjónusta Landspítala mun áfram meta svör fólks á Heilsuveru og hvort ástæða er til vöktunar símleiðis eða skoðunar á Birkiborg á Landspítala Fossvogi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að spítalinn muni sömuleiðis hafa eftirlit með fólki á farsóttarhótelum eins og þörf krefji. Starfsfólk heilsugæslu og Læknavaktar hafi hnökralausan aðgang að Covid-19 sérfræðingum Landspítala og heilsugæsla sinni áfram greiningu smitaðra með PCR-prófi eða hraðprófi. Heilsuvera verði áfram miðlæg upplýsingalind fyrir smitaða einstaklinga. Þar fái fólk upplýsingar um sýkingu, leiðbeiningar og boð um útfyllingu spurningalista á svokölluðu heilsufarsblaði eftir einkenna verði vart. Þá er gert ráð fyrir að endurnýjun lyfseðla fari að mestu fram á heilsugæslu. Sjúklingar geti nú haft samband á heilsuvera.is annað hvort við netspjall á ytri vef eða sent erindi á „mínar síður“. Þá megi hafa beint samband við heilsugæslutöð eða Læknavakt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bólusetning virðist vernda gegn langvinnu Covid Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands hefur yfirfarið fjölda breskra og alþjóðlegra rannsókna um áhrif bóluefna á svokölluðu langvinnu Covid og komist að þeirri niðurstöðu að bólusetning virðist veita ákveðna vörn. 16. febrúar 2022 08:56 Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar milli daga 47 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19 og fjölgar þeim um sex milli daga. 15. febrúar 2022 09:59 41 sjúklingur nú á Landspítala með Covid-19 41 sjúklingur liggur nú á Landspítala með Covid-19, sami fjöldi og í gær. Tveir eru á gjörgæslu, og þar af annar í öndunarvél. 14. febrúar 2022 10:32 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira
Bólusetning virðist vernda gegn langvinnu Covid Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands hefur yfirfarið fjölda breskra og alþjóðlegra rannsókna um áhrif bóluefna á svokölluðu langvinnu Covid og komist að þeirri niðurstöðu að bólusetning virðist veita ákveðna vörn. 16. febrúar 2022 08:56
Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar milli daga 47 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19 og fjölgar þeim um sex milli daga. 15. febrúar 2022 09:59
41 sjúklingur nú á Landspítala með Covid-19 41 sjúklingur liggur nú á Landspítala með Covid-19, sami fjöldi og í gær. Tveir eru á gjörgæslu, og þar af annar í öndunarvél. 14. febrúar 2022 10:32