Þrjú mismunandi hjartalyf í sýni hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 08:30 Kamila Valieva stóðst pressuna í skylduæfingunum og gerði betur en allar hinar. AP/David J. Phillip New York Times hefur fengið upplýsingar um lyfjapróf rússneska undrabarnsins og það virðist vera hálfgerður kokkteill af hjartalyfjum. Það er óhætt að segja að skautasamfélagið logi eftir að hin rússneska Kamila Valijeva fékk að keppa á Vetrarólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í desember. Kamila er í efsta sætinu eftir skylduæfingarnar en úrslitin ráðast eftir keppni í frjálsum æfingum á morgun. Það var vissulega magnað að þessi fimmtán ára stelpa skildi standast pressuna og álagið sem hefur verið á henni síðustu daga og klára æfingu sína jafnvel og hún gerði. Breaking News: The Russian figure skater Kamila Valieva had other drugs that can be used to treat heart conditions in her system before the Olympics. Only one is banned, according to documents reviewed by The New York Times. https://t.co/grTlko0msR— The New York Times (@nytimes) February 15, 2022 Það breytir því ekki að mjög margir eru ósáttir við það að keppandi sem er nýfallinn á lyfjaprófi fái að taka þátt í Ólympíuleikum. Þetta hefur verið gagnrýnt bæði af sérfræðingum, þjálfurum og öðrum keppendum. Niðurstöðurnar úr umræddu lyfjaprófi bárust ekki fyrr en Kamila var byrjuð að keppa og búin að hjálpa Rússum að vinna eitt gull í liðakeppninni. Rússar segjast ekkert hafa vitað um niðurstöðuna fyrr en svo löngu eftir að prófið var tekið sem var í lok desember. Alþjóðaíþróttadómstóllinn leyfði Kamilu að keppa en þetta mál er langt frá því að vera búið. Staðan sem er kominn upp þýðir að engin verðlaun verða afhent ef Kamila er á verðlaunapalli. Þau voru ekki afhent í liðakeppninni og þannig verður einnig í einstaklingskeppninni tryggi hún sér verðlaun. Nýjustu fréttirnar eru grein hjá New York Times um frekari niðurstöður úr lyfjaprófi Kamilu. Það fundist nefnilega þrjú mismunandi hjartalyf í sýni hennar. Auk Trimetazidine sem varð til þess að hún féll á prófinu voru einnig leyfar af hjartalyfjunum hypoxen og L-Carnatine í sýni hennar en þau eru ekki á bannlista. Aðalgróði hennar að nota slík lyf væri að auka úthald, minnka þreytu og hjálpa henni með betri súrefnisinntöku. Vörn Kamilu snýst meðal annars um það að afi hennar þurfi að taka inn hjartalyf og að hún hafi fengið þessi efni í sig eftir að hafa drukkuð úr sama glasi og hann. Ein af aðalástæðunum fyrir því að Alþjóðaíþróttadómstóllinn leyfði Kamilu að keppa er að hún er undir sextán ára aldri og því ekki lögráða. Sá úrskurður er samt ekki lokaúrskurður og snerist aðallega um það hvort hún færi í tímabundið bann eða ekki. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Valieva glansaði þrátt fyrir pressuna og langefst eftir skylduæfingarnar Kamila Valieva, einn umtalaðasti íþróttamaður heims um þessar mundir, er efst eftir skylduæfingarnar í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 15. febrúar 2022 15:07 Hin fimmtán ára Kamila kennir afa sínum um fallið á lyfjaprófinu Fall hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu Valievu á lyfjaprófi hefur verið ein stærsta fréttin á þessum Vetrarólympíuleikum en þessi frábæra skautakona fær samt að keppa um gullið eftir úrskurð frá alþjóða íþróttadómstólnum. 15. febrúar 2022 08:31 Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. 14. febrúar 2022 13:00 Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. 14. febrúar 2022 11:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar Sjá meira
Það er óhætt að segja að skautasamfélagið logi eftir að hin rússneska Kamila Valijeva fékk að keppa á Vetrarólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í desember. Kamila er í efsta sætinu eftir skylduæfingarnar en úrslitin ráðast eftir keppni í frjálsum æfingum á morgun. Það var vissulega magnað að þessi fimmtán ára stelpa skildi standast pressuna og álagið sem hefur verið á henni síðustu daga og klára æfingu sína jafnvel og hún gerði. Breaking News: The Russian figure skater Kamila Valieva had other drugs that can be used to treat heart conditions in her system before the Olympics. Only one is banned, according to documents reviewed by The New York Times. https://t.co/grTlko0msR— The New York Times (@nytimes) February 15, 2022 Það breytir því ekki að mjög margir eru ósáttir við það að keppandi sem er nýfallinn á lyfjaprófi fái að taka þátt í Ólympíuleikum. Þetta hefur verið gagnrýnt bæði af sérfræðingum, þjálfurum og öðrum keppendum. Niðurstöðurnar úr umræddu lyfjaprófi bárust ekki fyrr en Kamila var byrjuð að keppa og búin að hjálpa Rússum að vinna eitt gull í liðakeppninni. Rússar segjast ekkert hafa vitað um niðurstöðuna fyrr en svo löngu eftir að prófið var tekið sem var í lok desember. Alþjóðaíþróttadómstóllinn leyfði Kamilu að keppa en þetta mál er langt frá því að vera búið. Staðan sem er kominn upp þýðir að engin verðlaun verða afhent ef Kamila er á verðlaunapalli. Þau voru ekki afhent í liðakeppninni og þannig verður einnig í einstaklingskeppninni tryggi hún sér verðlaun. Nýjustu fréttirnar eru grein hjá New York Times um frekari niðurstöður úr lyfjaprófi Kamilu. Það fundist nefnilega þrjú mismunandi hjartalyf í sýni hennar. Auk Trimetazidine sem varð til þess að hún féll á prófinu voru einnig leyfar af hjartalyfjunum hypoxen og L-Carnatine í sýni hennar en þau eru ekki á bannlista. Aðalgróði hennar að nota slík lyf væri að auka úthald, minnka þreytu og hjálpa henni með betri súrefnisinntöku. Vörn Kamilu snýst meðal annars um það að afi hennar þurfi að taka inn hjartalyf og að hún hafi fengið þessi efni í sig eftir að hafa drukkuð úr sama glasi og hann. Ein af aðalástæðunum fyrir því að Alþjóðaíþróttadómstóllinn leyfði Kamilu að keppa er að hún er undir sextán ára aldri og því ekki lögráða. Sá úrskurður er samt ekki lokaúrskurður og snerist aðallega um það hvort hún færi í tímabundið bann eða ekki.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Valieva glansaði þrátt fyrir pressuna og langefst eftir skylduæfingarnar Kamila Valieva, einn umtalaðasti íþróttamaður heims um þessar mundir, er efst eftir skylduæfingarnar í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 15. febrúar 2022 15:07 Hin fimmtán ára Kamila kennir afa sínum um fallið á lyfjaprófinu Fall hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu Valievu á lyfjaprófi hefur verið ein stærsta fréttin á þessum Vetrarólympíuleikum en þessi frábæra skautakona fær samt að keppa um gullið eftir úrskurð frá alþjóða íþróttadómstólnum. 15. febrúar 2022 08:31 Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. 14. febrúar 2022 13:00 Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. 14. febrúar 2022 11:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar Sjá meira
Valieva glansaði þrátt fyrir pressuna og langefst eftir skylduæfingarnar Kamila Valieva, einn umtalaðasti íþróttamaður heims um þessar mundir, er efst eftir skylduæfingarnar í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 15. febrúar 2022 15:07
Hin fimmtán ára Kamila kennir afa sínum um fallið á lyfjaprófinu Fall hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu Valievu á lyfjaprófi hefur verið ein stærsta fréttin á þessum Vetrarólympíuleikum en þessi frábæra skautakona fær samt að keppa um gullið eftir úrskurð frá alþjóða íþróttadómstólnum. 15. febrúar 2022 08:31
Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. 14. febrúar 2022 13:00
Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. 14. febrúar 2022 11:30
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti