Beggi Ólafs og Hildur Sif hætt saman Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. febrúar 2022 15:43 Þau Beggi Ólafs og Hildur Sif eru hætt saman. Instagram Fyrirlesarinn og doktorsneminn Beggi Ólafs og Hildur Sif Hauksdóttir, sérfræðingur hjá SaltPay, eru hætt saman eftir rúmlega átta ára samband. Það vakti athygli þegar Hildur Sif auglýsti heimili þeirra í Kópavogi laust til langtímaleigu á samfélagsmiðlum í gær. Beggi staðfesti í samtali við Vísi að parið hefði hætt saman í byrjun árs. Hildur væri nú að leita að leigjendum í íbúðina þar sem hún muni eyða miklum tíma erlendis á næstunni. „Í verulega stuttu máli erum við á mismunandi vegferð í lífinu. Eftir langan tíma, vangaveltur og mörg samtöl töldum við best fyrir okkur bæði að láta leiðir skilja. Þetta er búið að vera verulega sársaukafullt ferli en þrátt fyrir það höfum við gert þetta allt saman mjög fallega. Mér þykir rosalega vænt um Hildi og vona innilega að hún blómstri í lífinu,“ segir Beggi. Beggi heldur úti vinsæla hlaðvarpinu 24/7, ásamt því að vera í doktorsnámi í sálfræði. Hann gaf út bókina Tíu skref í átt að innihaldsríkara lífi og er hann einn vinsælasti fyrirlesari landsins. Þau Beggi og Hildur Sif hafa bæði verið áberandi á samfélagsmiðlum og voru þau til að mynda bæði bloggarar á Trendnet um skeið. Hildur Sif heldur úti vinsælli Instagram-síðu og er hún meðlimur LXS-áhrifavaldahópsins. Hún er reynslumikil á sviði samfélagsmiðla og hefur hún meðal annars starfað sem samfélagsmiðlastjóri fyrirtækja. Tímamót Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera“ Bergsveinn Ólafsson var knattspyrnumaður og sálfræðinemi þegar hann tók meðvitaða ákvörðun að breyta venjum og taka upp nýjar. Í dag er hann hættur í fótbolta og hefur hann helgað lífi sínu að hjálpa öðrum. 14. nóvember 2020 19:01 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Það vakti athygli þegar Hildur Sif auglýsti heimili þeirra í Kópavogi laust til langtímaleigu á samfélagsmiðlum í gær. Beggi staðfesti í samtali við Vísi að parið hefði hætt saman í byrjun árs. Hildur væri nú að leita að leigjendum í íbúðina þar sem hún muni eyða miklum tíma erlendis á næstunni. „Í verulega stuttu máli erum við á mismunandi vegferð í lífinu. Eftir langan tíma, vangaveltur og mörg samtöl töldum við best fyrir okkur bæði að láta leiðir skilja. Þetta er búið að vera verulega sársaukafullt ferli en þrátt fyrir það höfum við gert þetta allt saman mjög fallega. Mér þykir rosalega vænt um Hildi og vona innilega að hún blómstri í lífinu,“ segir Beggi. Beggi heldur úti vinsæla hlaðvarpinu 24/7, ásamt því að vera í doktorsnámi í sálfræði. Hann gaf út bókina Tíu skref í átt að innihaldsríkara lífi og er hann einn vinsælasti fyrirlesari landsins. Þau Beggi og Hildur Sif hafa bæði verið áberandi á samfélagsmiðlum og voru þau til að mynda bæði bloggarar á Trendnet um skeið. Hildur Sif heldur úti vinsælli Instagram-síðu og er hún meðlimur LXS-áhrifavaldahópsins. Hún er reynslumikil á sviði samfélagsmiðla og hefur hún meðal annars starfað sem samfélagsmiðlastjóri fyrirtækja.
Tímamót Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera“ Bergsveinn Ólafsson var knattspyrnumaður og sálfræðinemi þegar hann tók meðvitaða ákvörðun að breyta venjum og taka upp nýjar. Í dag er hann hættur í fótbolta og hefur hann helgað lífi sínu að hjálpa öðrum. 14. nóvember 2020 19:01 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
„Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera“ Bergsveinn Ólafsson var knattspyrnumaður og sálfræðinemi þegar hann tók meðvitaða ákvörðun að breyta venjum og taka upp nýjar. Í dag er hann hættur í fótbolta og hefur hann helgað lífi sínu að hjálpa öðrum. 14. nóvember 2020 19:01