Segir söguþráð Verbúðarinnar mjög nálægt sannleikanum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. febrúar 2022 22:00 Anna Ólafsdóttir Björnsson. stöð2 Fyrrum þingkona Kvennalistans segir Verbúðina endurspegla andrúmsloftið á níunda áratugnum og telur söguþráðinn mjög nálægt sannleikanum. Hún segist viss um að Kristín Halldórsdóttir heitin sé fyrirmynd skeleggrar persónu í þáttunum. Síðasti þáttur Verbúðarinnar var sýndur á RÚV í gær en þættirnir hafa hlotið góðar viðtökur. Þeir fjalla um árin þegar kvótakerfið er að verða til, en þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum og má sjá þekkta einstaklinga bregða fyrir. Anna var á þingi fyrir Kvennalistann frá árinu 1989. Hún segir að eftir að þættirnir fóru í loftið hafi fyrrum þingmenn Kvennalistans velt því fyrir sér hver þessi skelegga kona hér eigi að vera. Hún segir marga sannfærða um að fyrirmyndin sé Kristín Halldórsdóttir heitin. Fyrrum þingkona Kvennalistans. Ekki síst vegna þess að þrumuræða sem leikkonan Halla Margrét fer með sé að hluta til ræða Kristínar. „Hún hélt mikla og hófstillta þrumuræðu þegar verið er að samþykkja framsalið sem er í raun aðal gallinn á kvótalögunum,“ sagði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrum þingkona Kvennalistans. Í myndbandinu má sjá ræðu Kristínar samhliða ræðunni sem kom fram í Verbúðinni. Hún segist ánægð með þættina og telur þá mjög nálægt sannleikanum. „Þættirnir endurspegla andrúmsloft og eru mjög trúir staðreyndum þó að smáatriðin séu ekki eins.“ Hún vonar að þættirnir verði til þess að umræðan um framsal aflaheimilda verði tekin af alvöru. Vonar þú að það verði framhald? „Já ég er alveg sannfærð um það. Ég sat og skrifaði sjálf ágætis söguþráð í gær sem mér leist mjög vel á en þeir koma örugglega með eitthvað miklu betra.“ Bíó og sjónvarp Sjávarútvegur Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Síðasti þáttur Verbúðarinnar var sýndur á RÚV í gær en þættirnir hafa hlotið góðar viðtökur. Þeir fjalla um árin þegar kvótakerfið er að verða til, en þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum og má sjá þekkta einstaklinga bregða fyrir. Anna var á þingi fyrir Kvennalistann frá árinu 1989. Hún segir að eftir að þættirnir fóru í loftið hafi fyrrum þingmenn Kvennalistans velt því fyrir sér hver þessi skelegga kona hér eigi að vera. Hún segir marga sannfærða um að fyrirmyndin sé Kristín Halldórsdóttir heitin. Fyrrum þingkona Kvennalistans. Ekki síst vegna þess að þrumuræða sem leikkonan Halla Margrét fer með sé að hluta til ræða Kristínar. „Hún hélt mikla og hófstillta þrumuræðu þegar verið er að samþykkja framsalið sem er í raun aðal gallinn á kvótalögunum,“ sagði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrum þingkona Kvennalistans. Í myndbandinu má sjá ræðu Kristínar samhliða ræðunni sem kom fram í Verbúðinni. Hún segist ánægð með þættina og telur þá mjög nálægt sannleikanum. „Þættirnir endurspegla andrúmsloft og eru mjög trúir staðreyndum þó að smáatriðin séu ekki eins.“ Hún vonar að þættirnir verði til þess að umræðan um framsal aflaheimilda verði tekin af alvöru. Vonar þú að það verði framhald? „Já ég er alveg sannfærð um það. Ég sat og skrifaði sjálf ágætis söguþráð í gær sem mér leist mjög vel á en þeir koma örugglega með eitthvað miklu betra.“
Bíó og sjónvarp Sjávarútvegur Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira