Sara Sigmunds búin að finna sér nýjan samastað í Suðurríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2022 09:01 Þetta er nýi heimavöllur Söru Sigmundsdóttur sem hefur ákveðið að verða næstu mánuði í Georgíufylki. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur fundið sér nýtt heimili næstu mánuði en hún ætlar að eyða þeim í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Sara mun því ekki undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil heima á Íslandi eins og síðustu ár. Hún eyddi nokkrum mánuðum í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fyrir áramótin en er nú kominn alla leið til Georgíufylkis í Bandaríkjunum. „Þeir segja að það sem reynir ekki á þig breytir þér ekki,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sinni. „Ég setti upp áskorun fyrir mig á þessu ári að fara úr fyrir þægindarammann minn og tók þá ákvörðun að flytja til Alpharetta í Georgíufylki,“ skrifaði Sara. Alpharetta er 65 þúsund manna borga norður af Atlanta, stærstu borg Georgíufylkis. „Ég var búin að ákveða það eyða stærstum hluta af árinu 2022 í Bandaríkjunum en var ekki fyllilega búin að ákveða hvar nákvæmlega,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Eftir að hafa eytt síðustu dögum í Training Think Tank æfingastöðinni þá áttaði ég mig á því að aðstaðan sem Max er búinn að koma upp hér er algjörlega fullkomin fyrir mig,“ skrifaði Sara og það þýðir stór tímamót fyrir hana. „Ég hef því tekið þessa ákvörðun og í fyrsta sinn á ferlinum þá mun ég vera með þjálfara á staðnum heilt tímabil,“ skrifaði Sara. Þjálfari hennar er Max El Hag en hann tók við þjálfun hennar fyrir ári síðan. Það varð ekkert af því tímabili af því að Sara sleit krossband rétt fyrir tímabilið. Frumraun hennar undir stjórn Max verður því í ár og nú er hún komin alla leið til hans í Suðurríkjunum Bandaríkjanna. CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Sara mun því ekki undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil heima á Íslandi eins og síðustu ár. Hún eyddi nokkrum mánuðum í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fyrir áramótin en er nú kominn alla leið til Georgíufylkis í Bandaríkjunum. „Þeir segja að það sem reynir ekki á þig breytir þér ekki,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sinni. „Ég setti upp áskorun fyrir mig á þessu ári að fara úr fyrir þægindarammann minn og tók þá ákvörðun að flytja til Alpharetta í Georgíufylki,“ skrifaði Sara. Alpharetta er 65 þúsund manna borga norður af Atlanta, stærstu borg Georgíufylkis. „Ég var búin að ákveða það eyða stærstum hluta af árinu 2022 í Bandaríkjunum en var ekki fyllilega búin að ákveða hvar nákvæmlega,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Eftir að hafa eytt síðustu dögum í Training Think Tank æfingastöðinni þá áttaði ég mig á því að aðstaðan sem Max er búinn að koma upp hér er algjörlega fullkomin fyrir mig,“ skrifaði Sara og það þýðir stór tímamót fyrir hana. „Ég hef því tekið þessa ákvörðun og í fyrsta sinn á ferlinum þá mun ég vera með þjálfara á staðnum heilt tímabil,“ skrifaði Sara. Þjálfari hennar er Max El Hag en hann tók við þjálfun hennar fyrir ári síðan. Það varð ekkert af því tímabili af því að Sara sleit krossband rétt fyrir tímabilið. Frumraun hennar undir stjórn Max verður því í ár og nú er hún komin alla leið til hans í Suðurríkjunum Bandaríkjanna.
CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira