Stækkuðu draumahúsið í Hafnarfirði sautján árum eftir kaupin Stefán Árni Pálsson skrifar 9. febrúar 2022 10:31 María Krista ætlaði sér að kaupa húsið frá tíu ára aldri. María Krista Heiðarsdóttir er þekkt fyrir gómsætar uppskriftir og girnilega ketó rétti sem slegið hafa í gegn hjá landanum. Undanfarið hefur María leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með framkvæmdum á húsi þeirra hjóna sem þau eru að taka í gegn frá a til ö með skemmtilegum leiðum og kíkti Eva Laufey Kjaran í heimsókn til hennar nú á dögunum og fékk að fylgjast með því sem er í gangi á Brúsastöðum. „Við keyptum þetta hús fyrir átján árum síðan af ættingjum þeirra sem byggðu þetta hús árið 1961. Þetta er byggt á fjölskyldulóð og við erum svona í jaðrinum á Hafnarfirðinum. Við keyptum þetta eins og húsið var og það var orðið svona smá barns síns tíma. Við gerðum ekki neitt í sautján er en núna var komin tíma til að breyta því,“ segir María sem sá húsið fyrst þegar hún var tíu ára og hugsaði strax þá að hún ætlaði sér að eignast það einn daginn. „Börnin fóru að heima og loksins fengum við tíma til að gera eitthvað við húsið og við stækkuðum það. Okkur langaði í betra útsýni. Þetta er frábær staður og okkur vantaði bara glugga,“ segir María en þau hjónin fengu leyfi til þess að rífa efri hæðina af húsinu og reisa nýja og stærri hæð. „Þetta er friðað svæði og við gerðum þetta eins smekklega og hægt var og því vildum við halda í það gamla sem var allt í lagi með,“ segir María en viðbyggingin er úr sérstökum einingum og var hún í raun púsluð saman. María líkir verkefninu við að reisa piparkökuhús. „Þetta gerðist í raun á þremur eða fjórum dögum að koma þessu saman. Og þegar þetta var komið upp gátum við byrjað að klæða húsið,“ segir María en þau hjónin eru ekki alveg búin með verkefnið en komin langt. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Undanfarið hefur María leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með framkvæmdum á húsi þeirra hjóna sem þau eru að taka í gegn frá a til ö með skemmtilegum leiðum og kíkti Eva Laufey Kjaran í heimsókn til hennar nú á dögunum og fékk að fylgjast með því sem er í gangi á Brúsastöðum. „Við keyptum þetta hús fyrir átján árum síðan af ættingjum þeirra sem byggðu þetta hús árið 1961. Þetta er byggt á fjölskyldulóð og við erum svona í jaðrinum á Hafnarfirðinum. Við keyptum þetta eins og húsið var og það var orðið svona smá barns síns tíma. Við gerðum ekki neitt í sautján er en núna var komin tíma til að breyta því,“ segir María sem sá húsið fyrst þegar hún var tíu ára og hugsaði strax þá að hún ætlaði sér að eignast það einn daginn. „Börnin fóru að heima og loksins fengum við tíma til að gera eitthvað við húsið og við stækkuðum það. Okkur langaði í betra útsýni. Þetta er frábær staður og okkur vantaði bara glugga,“ segir María en þau hjónin fengu leyfi til þess að rífa efri hæðina af húsinu og reisa nýja og stærri hæð. „Þetta er friðað svæði og við gerðum þetta eins smekklega og hægt var og því vildum við halda í það gamla sem var allt í lagi með,“ segir María en viðbyggingin er úr sérstökum einingum og var hún í raun púsluð saman. María líkir verkefninu við að reisa piparkökuhús. „Þetta gerðist í raun á þremur eða fjórum dögum að koma þessu saman. Og þegar þetta var komið upp gátum við byrjað að klæða húsið,“ segir María en þau hjónin eru ekki alveg búin með verkefnið en komin langt. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira