Stækkuðu draumahúsið í Hafnarfirði sautján árum eftir kaupin Stefán Árni Pálsson skrifar 9. febrúar 2022 10:31 María Krista ætlaði sér að kaupa húsið frá tíu ára aldri. María Krista Heiðarsdóttir er þekkt fyrir gómsætar uppskriftir og girnilega ketó rétti sem slegið hafa í gegn hjá landanum. Undanfarið hefur María leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með framkvæmdum á húsi þeirra hjóna sem þau eru að taka í gegn frá a til ö með skemmtilegum leiðum og kíkti Eva Laufey Kjaran í heimsókn til hennar nú á dögunum og fékk að fylgjast með því sem er í gangi á Brúsastöðum. „Við keyptum þetta hús fyrir átján árum síðan af ættingjum þeirra sem byggðu þetta hús árið 1961. Þetta er byggt á fjölskyldulóð og við erum svona í jaðrinum á Hafnarfirðinum. Við keyptum þetta eins og húsið var og það var orðið svona smá barns síns tíma. Við gerðum ekki neitt í sautján er en núna var komin tíma til að breyta því,“ segir María sem sá húsið fyrst þegar hún var tíu ára og hugsaði strax þá að hún ætlaði sér að eignast það einn daginn. „Börnin fóru að heima og loksins fengum við tíma til að gera eitthvað við húsið og við stækkuðum það. Okkur langaði í betra útsýni. Þetta er frábær staður og okkur vantaði bara glugga,“ segir María en þau hjónin fengu leyfi til þess að rífa efri hæðina af húsinu og reisa nýja og stærri hæð. „Þetta er friðað svæði og við gerðum þetta eins smekklega og hægt var og því vildum við halda í það gamla sem var allt í lagi með,“ segir María en viðbyggingin er úr sérstökum einingum og var hún í raun púsluð saman. María líkir verkefninu við að reisa piparkökuhús. „Þetta gerðist í raun á þremur eða fjórum dögum að koma þessu saman. Og þegar þetta var komið upp gátum við byrjað að klæða húsið,“ segir María en þau hjónin eru ekki alveg búin með verkefnið en komin langt. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Undanfarið hefur María leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með framkvæmdum á húsi þeirra hjóna sem þau eru að taka í gegn frá a til ö með skemmtilegum leiðum og kíkti Eva Laufey Kjaran í heimsókn til hennar nú á dögunum og fékk að fylgjast með því sem er í gangi á Brúsastöðum. „Við keyptum þetta hús fyrir átján árum síðan af ættingjum þeirra sem byggðu þetta hús árið 1961. Þetta er byggt á fjölskyldulóð og við erum svona í jaðrinum á Hafnarfirðinum. Við keyptum þetta eins og húsið var og það var orðið svona smá barns síns tíma. Við gerðum ekki neitt í sautján er en núna var komin tíma til að breyta því,“ segir María sem sá húsið fyrst þegar hún var tíu ára og hugsaði strax þá að hún ætlaði sér að eignast það einn daginn. „Börnin fóru að heima og loksins fengum við tíma til að gera eitthvað við húsið og við stækkuðum það. Okkur langaði í betra útsýni. Þetta er frábær staður og okkur vantaði bara glugga,“ segir María en þau hjónin fengu leyfi til þess að rífa efri hæðina af húsinu og reisa nýja og stærri hæð. „Þetta er friðað svæði og við gerðum þetta eins smekklega og hægt var og því vildum við halda í það gamla sem var allt í lagi með,“ segir María en viðbyggingin er úr sérstökum einingum og var hún í raun púsluð saman. María líkir verkefninu við að reisa piparkökuhús. „Þetta gerðist í raun á þremur eða fjórum dögum að koma þessu saman. Og þegar þetta var komið upp gátum við byrjað að klæða húsið,“ segir María en þau hjónin eru ekki alveg búin með verkefnið en komin langt. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira