Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sunna Sæmundsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Vestfjörðum en hættustig á Patreksfirði og Ísafirði. Grípa hefur þurfti til rýmingar á nokkrum svæðum. Fjallað er um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Þá verður rætt við sóttvarnalækni sem mun ekki leggja til að öllum sóttvarnaaðgerðum verði aflétt í vikunni. Heilbrigðisráðherra segist þó eiga von á að tilkynna um stór skref í afléttingum á föstudag. Heimir Már Pétursson, fréttamaður, fer yfir Pallborð dagsins þar sem þrír frambjóðendur til formanns Eflingar mætast.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar kl. 12.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×