Sigrún Ósk og Jón Þór selja á Akranesi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. febrúar 2022 11:31 Sigrún Ósk og Jón Þór selja heimili sitt á Akranesi. Fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson hafa sett á sölu heimili sitt að Bjarkargrund 46 á Akranesi en þau eru að byggja sér hús. Fyrir viku var tilkynnt að Jón Þór verður næsti þjálfari ÍA í efstu deild karla í knattspyrnu. Samkvæmt Fasteignavefnum er að ræða fjögurra herbergja einbýlishús. Eignin er alls 143 fermetrar og uppsett verð er 74.900.000. Búiið er að taka ýmislegt í gegn í húsinu en Sindri Sindrason fékk að fylgjast með framkvæmdum á eldhúsi og þvottahúsi árið 2020 og var sýnt frá því í þáttunum Heimsókn á Stöð 2. Brot úr þættinum má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Brot af innliti Sindra til Sigrúnar Óskar má sjá hér fyrir neðan. Akranes Hús og heimili Heimsókn Tengdar fréttir Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. 31. janúar 2022 14:00 Skagamenn staðfesta ráðningu Jóns Þórs Jón Þór Hauksson mun stýra liði Skagamanna á Íslandsmótinu í knattspyrnu næsta sumar. 30. janúar 2022 21:28 Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á þriðja drengnum „Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í færslu á Facebook en hún og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á sínu þriðja barni. 19. janúar 2021 12:32 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Fyrir viku var tilkynnt að Jón Þór verður næsti þjálfari ÍA í efstu deild karla í knattspyrnu. Samkvæmt Fasteignavefnum er að ræða fjögurra herbergja einbýlishús. Eignin er alls 143 fermetrar og uppsett verð er 74.900.000. Búiið er að taka ýmislegt í gegn í húsinu en Sindri Sindrason fékk að fylgjast með framkvæmdum á eldhúsi og þvottahúsi árið 2020 og var sýnt frá því í þáttunum Heimsókn á Stöð 2. Brot úr þættinum má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Brot af innliti Sindra til Sigrúnar Óskar má sjá hér fyrir neðan.
Akranes Hús og heimili Heimsókn Tengdar fréttir Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. 31. janúar 2022 14:00 Skagamenn staðfesta ráðningu Jóns Þórs Jón Þór Hauksson mun stýra liði Skagamanna á Íslandsmótinu í knattspyrnu næsta sumar. 30. janúar 2022 21:28 Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á þriðja drengnum „Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í færslu á Facebook en hún og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á sínu þriðja barni. 19. janúar 2021 12:32 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. 31. janúar 2022 14:00
Skagamenn staðfesta ráðningu Jóns Þórs Jón Þór Hauksson mun stýra liði Skagamanna á Íslandsmótinu í knattspyrnu næsta sumar. 30. janúar 2022 21:28
Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á þriðja drengnum „Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í færslu á Facebook en hún og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á sínu þriðja barni. 19. janúar 2021 12:32