Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Eiður Þór Árnason skrifar 5. febrúar 2022 20:25 Allir keppendurnir í ár. RÚV Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. Þau tvö lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort kvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Minnst fjögur lög keppa því til úrslita 12. mars en framkvæmdastjórn keppninnar getur bætt einu lagi við. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV en öll keppnin fer fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í Reykjavík þar sem áhorfendum verður boðið að fylgjast með. Kynnar Söngvakeppninnar í ár eru Björg Magnúsdóttir, Jón Jónsson og Ragnhildur Steinunn. Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppninni var lekið á netið áður en RÚV kynnti þau opinberlega í kvöld. Samkvæmt reglum keppninnar eru lögin flutt á íslensku í undanúrslitum en á úrslitakvöldinu á því tungumáli sem til stendur að flytja það á í Eurovision. Öll lög keppninnar í ár koma einnig út í enskri útgáfu, fyrir utan lagið Með hækkandi sól. Eftirfarandi lög keppa í Söngvakeppninni 2022 Fyrri undanúrslit 26. febrúar Don’t you know (íslenska útgáfan) Flytjendur: Amarosis Lag og texti: Már & Ísold Systkinin Ísold og Már Gunnarsbörn, þekkt sem Amarosis.RÚV Ljósið Flytjandi: Stefán Óli Lag: Andri Þór Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson Texti: Stefán Hilmarsson Stefán Óli.RÚV Gía Flytjandi: Haffi Haff Lag: Steinar Jónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Texti: Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Haffi Haff.RÚV Hjartað mitt Flytjandi: Stefanía Svavarsdóttir Lag: Halldór Gunnar Pálsson Texti: Magnús Þór Sigmundsson Stefanía Svavarsdóttir.RÚV Með hækkandi sól Flytjendur: Sigga, Beta og Elín Lag og texti: Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir Sigga, Beta og Elín.RÚV Seinni undanúrslit 5. mars Mögulegt Flytjandi: Markéta Irglová Lag: Markéta Irglová Texti: Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson Markéta Irglová.RÚV Hækkum í botn Flytjendur: SUNCITY & SANNA Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Texti: Valgeir Magnússon og Davíð Guðbrandsson SUNCITY & SANNA.RÚV Tökum af stað Flytjendur: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Lag og texti: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Reykjavíkurdætur.RÚV Þaðan af Flytjandi: Katla Lag: Jóhannes Damian Patreksson, Kristinn Óli S. Haraldsson, Hafsteinn Þráinsson og Snorri Beck Texti: Kristinn Óli S. Haraldsson Katla Vígdís.RÚV Séns með þér Flytjendur: Hanna Mia and The Astrotourists Lag: Hanna Mia Brekkan & Sakaris Emil Joensen Texti: Nína Richter Hanna Mia and The Astrotourists.RÚV Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. 5. febrúar 2022 11:15 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Þau tvö lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort kvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Minnst fjögur lög keppa því til úrslita 12. mars en framkvæmdastjórn keppninnar getur bætt einu lagi við. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV en öll keppnin fer fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í Reykjavík þar sem áhorfendum verður boðið að fylgjast með. Kynnar Söngvakeppninnar í ár eru Björg Magnúsdóttir, Jón Jónsson og Ragnhildur Steinunn. Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppninni var lekið á netið áður en RÚV kynnti þau opinberlega í kvöld. Samkvæmt reglum keppninnar eru lögin flutt á íslensku í undanúrslitum en á úrslitakvöldinu á því tungumáli sem til stendur að flytja það á í Eurovision. Öll lög keppninnar í ár koma einnig út í enskri útgáfu, fyrir utan lagið Með hækkandi sól. Eftirfarandi lög keppa í Söngvakeppninni 2022 Fyrri undanúrslit 26. febrúar Don’t you know (íslenska útgáfan) Flytjendur: Amarosis Lag og texti: Már & Ísold Systkinin Ísold og Már Gunnarsbörn, þekkt sem Amarosis.RÚV Ljósið Flytjandi: Stefán Óli Lag: Andri Þór Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson Texti: Stefán Hilmarsson Stefán Óli.RÚV Gía Flytjandi: Haffi Haff Lag: Steinar Jónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Texti: Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Haffi Haff.RÚV Hjartað mitt Flytjandi: Stefanía Svavarsdóttir Lag: Halldór Gunnar Pálsson Texti: Magnús Þór Sigmundsson Stefanía Svavarsdóttir.RÚV Með hækkandi sól Flytjendur: Sigga, Beta og Elín Lag og texti: Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir Sigga, Beta og Elín.RÚV Seinni undanúrslit 5. mars Mögulegt Flytjandi: Markéta Irglová Lag: Markéta Irglová Texti: Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson Markéta Irglová.RÚV Hækkum í botn Flytjendur: SUNCITY & SANNA Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Texti: Valgeir Magnússon og Davíð Guðbrandsson SUNCITY & SANNA.RÚV Tökum af stað Flytjendur: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Lag og texti: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Reykjavíkurdætur.RÚV Þaðan af Flytjandi: Katla Lag: Jóhannes Damian Patreksson, Kristinn Óli S. Haraldsson, Hafsteinn Þráinsson og Snorri Beck Texti: Kristinn Óli S. Haraldsson Katla Vígdís.RÚV Séns með þér Flytjendur: Hanna Mia and The Astrotourists Lag: Hanna Mia Brekkan & Sakaris Emil Joensen Texti: Nína Richter Hanna Mia and The Astrotourists.RÚV
Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. 5. febrúar 2022 11:15 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. 5. febrúar 2022 11:15
Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30