Almannavarnir funda með viðbragðsaðilum vegna lægðarinnar Eiður Þór Árnason skrifar 5. febrúar 2022 17:58 Von er á appelsínugulri veðurviðvörun víðast hvar um land. Vísir/Vilhelm Almannavarnir funduðu í dag með sérfræðingum Veðurstofunnar, viðbragðsaðilum, ábyrgðaraðilum raforku, fjarskipta og samgangna vegna óveðursins sem gengur brátt yfir landið. Á fundinum voru einnig fulltrúar úr aðgerðastjórnum almannavarna um allt land þar sem farið var yfir veðurspár og til hvaða viðbúnaðar þyrfti að grípa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra en áðurnefndir aðilar undirbúa nú allir sínar aðgerðir vegna veðursins. Hópurinn hyggst funda aftur á morgun. Gefnar hafa verið út appelsínugular veður viðvaranir fyrir allt landið sem byrja að taka gildi aðfaranótt mánudags og gildir fram yfir hádegi á mánudag. Um er að ræða sérlega djúpa lægð sem nálgast landið úr suðvestri. Mikil hætta á foktjóni og rafmagnstruflunum Að sögn almannavarna eru líkur á því að áhrif veðursins verði umtalsverð og einnig líkur á að veðrið haldi áfram að hafa áhrif fram á þriðjudag. Mikil hætta er sögð á foktjóni, rafmagnstruflunum auk þess sem samgöngur munu raskast verulega um tíma. Almannavarnir biðla til fólks að ganga vel frá lausamunum og eru verktakar beðnir um að ganga vel frá framkvæmdarsvæðum. Ferðaþjónustuaðilar eru einnig beðnir um að koma skilaboðum til ferðamanna sem á þeirra vegum og láta vita hverju von er á. Fylgjast má með framvindu veðursins á vef Veðurstofu Íslands, vegum og lokunum á vef Vegagerðarinnar og sömuleiðis ölduhæð. Veður Almannavarnir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Á fundinum voru einnig fulltrúar úr aðgerðastjórnum almannavarna um allt land þar sem farið var yfir veðurspár og til hvaða viðbúnaðar þyrfti að grípa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra en áðurnefndir aðilar undirbúa nú allir sínar aðgerðir vegna veðursins. Hópurinn hyggst funda aftur á morgun. Gefnar hafa verið út appelsínugular veður viðvaranir fyrir allt landið sem byrja að taka gildi aðfaranótt mánudags og gildir fram yfir hádegi á mánudag. Um er að ræða sérlega djúpa lægð sem nálgast landið úr suðvestri. Mikil hætta á foktjóni og rafmagnstruflunum Að sögn almannavarna eru líkur á því að áhrif veðursins verði umtalsverð og einnig líkur á að veðrið haldi áfram að hafa áhrif fram á þriðjudag. Mikil hætta er sögð á foktjóni, rafmagnstruflunum auk þess sem samgöngur munu raskast verulega um tíma. Almannavarnir biðla til fólks að ganga vel frá lausamunum og eru verktakar beðnir um að ganga vel frá framkvæmdarsvæðum. Ferðaþjónustuaðilar eru einnig beðnir um að koma skilaboðum til ferðamanna sem á þeirra vegum og láta vita hverju von er á. Fylgjast má með framvindu veðursins á vef Veðurstofu Íslands, vegum og lokunum á vef Vegagerðarinnar og sömuleiðis ölduhæð.
Veður Almannavarnir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira