Lokakeppni Gulleggsins 2022 Eiður Þór Árnason skrifar 4. febrúar 2022 15:01 Sigurvegarar Gulleggsins árið 2020. Icelandic Startups Lokakeppni Gulleggsins fer fram í Grósku í dag þar sem tíu stigahæstu teymin í nýsköpunarkeppninni keppa til úrslita. Hægt er að fylgjast með viðburðinum sem hefst klukkan 16 í Grósku í spilaranum hér fyrir neðan og á stöðinni Stöð 2 Vísi. Bergur Ebbi mun opna keppnina. Alls bárust 155 hugmyndir í keppnina í ár og þar af yfir áttatíu kynningar frá teymum sem vildu freista þess að komast í lokakeppnina. Fjölbreyttar nýsköpunarhugmyndir keppa nú til úrslita. Gulleggið er elsta frumkvöðlakeppni landsins og hefur reynst stökkpallur fyrir fyrirtæki á borð við Controlant, Meniga, Pay Analytics, Genki og fjölmörg önnur. Eftirfarandi teymi taka þátt í lokakeppni Gulleggsins 2022 sem fram fer í Grósku í dag: SEIFER „SEIFER vinnur að því að hanna og þróa íþróttabúnað, ásamt gagnagrunni, sem er nýttur í rauntíma mælingar og gagnasöfnun varðandi höfuðhögg. Með gagnasöfnun búnaðarins er hægt að endurbæta bataferli og viðbragðáætlanir gegn heilahristingum í íþróttum.“ Samtaka heimili „Smáforrit hannað fyrir foreldra þeirra barna sem eiga tvö heimili. Markmiðið er að hanna tæki sem auðveldar daglegt skipulag foreldrasamvinnu, lágmarkar þætti sem stuðla að neikvæðum samskiptum og dregur úr álaginu sem fylgir þriðju vaktinni fyrir samsettar fjölskyldur.“ Ecosophy „Við hjálpum fólkið að taka góðar ákvarðanir um viðbrögð við loftslagsbreytingum.“ Guru „Hugbúnaður og markaðstorg sem gerir hverjum sem er kleift að setja saman skipulagðar ferðir og gerast leiðsögumaður.“ Miako „Markaðstorg sem stuðlar að bættu hringrásarhagkerfi ásamt því að hvetja almenning og fyrirtæki til að láta gott af sér leiða.“ Gamechanger „Hugbúnaðarlausn sem hjálpar einstaklingum að bæta sig í mismunandi íþróttum í eigin frítíma. Lausnin býr til sérsniðnar leiðir sem gerir einstaklingum kleift að ná sem mestum framförum.“ TVÍK „TVÍK, eða tæknivæddi íslenskukennarinn, er gagnvirkur kennsluvettvangur sem styðst við nýjustu máltækniaðferðir til að hjálpa þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í að læra íslensku.“ Vetur Production „Íslenskt animation fyrirtæki sem framleiðir teiknimyndir upp úr þjóðsögum okkar og ævintýrum. Áhersla er lögð á fjölbreytileika og varðbeita íslenskan menningararf.“ Stöff „Rafrænt deilihagkerfi sem býður notendum að leigja eða lána út stöff í sinni eigu til annarra notenda á öruggan hátt og þar með draga úr sóun og styrkja hringrásarhagkerfið.“ Lilja app „Bjargráður þolenda til bættrar lagalegrar og félagslegrar stöðu.“ Nýsköpun Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Bergur Ebbi mun opna keppnina. Alls bárust 155 hugmyndir í keppnina í ár og þar af yfir áttatíu kynningar frá teymum sem vildu freista þess að komast í lokakeppnina. Fjölbreyttar nýsköpunarhugmyndir keppa nú til úrslita. Gulleggið er elsta frumkvöðlakeppni landsins og hefur reynst stökkpallur fyrir fyrirtæki á borð við Controlant, Meniga, Pay Analytics, Genki og fjölmörg önnur. Eftirfarandi teymi taka þátt í lokakeppni Gulleggsins 2022 sem fram fer í Grósku í dag: SEIFER „SEIFER vinnur að því að hanna og þróa íþróttabúnað, ásamt gagnagrunni, sem er nýttur í rauntíma mælingar og gagnasöfnun varðandi höfuðhögg. Með gagnasöfnun búnaðarins er hægt að endurbæta bataferli og viðbragðáætlanir gegn heilahristingum í íþróttum.“ Samtaka heimili „Smáforrit hannað fyrir foreldra þeirra barna sem eiga tvö heimili. Markmiðið er að hanna tæki sem auðveldar daglegt skipulag foreldrasamvinnu, lágmarkar þætti sem stuðla að neikvæðum samskiptum og dregur úr álaginu sem fylgir þriðju vaktinni fyrir samsettar fjölskyldur.“ Ecosophy „Við hjálpum fólkið að taka góðar ákvarðanir um viðbrögð við loftslagsbreytingum.“ Guru „Hugbúnaður og markaðstorg sem gerir hverjum sem er kleift að setja saman skipulagðar ferðir og gerast leiðsögumaður.“ Miako „Markaðstorg sem stuðlar að bættu hringrásarhagkerfi ásamt því að hvetja almenning og fyrirtæki til að láta gott af sér leiða.“ Gamechanger „Hugbúnaðarlausn sem hjálpar einstaklingum að bæta sig í mismunandi íþróttum í eigin frítíma. Lausnin býr til sérsniðnar leiðir sem gerir einstaklingum kleift að ná sem mestum framförum.“ TVÍK „TVÍK, eða tæknivæddi íslenskukennarinn, er gagnvirkur kennsluvettvangur sem styðst við nýjustu máltækniaðferðir til að hjálpa þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í að læra íslensku.“ Vetur Production „Íslenskt animation fyrirtæki sem framleiðir teiknimyndir upp úr þjóðsögum okkar og ævintýrum. Áhersla er lögð á fjölbreytileika og varðbeita íslenskan menningararf.“ Stöff „Rafrænt deilihagkerfi sem býður notendum að leigja eða lána út stöff í sinni eigu til annarra notenda á öruggan hátt og þar með draga úr sóun og styrkja hringrásarhagkerfið.“ Lilja app „Bjargráður þolenda til bættrar lagalegrar og félagslegrar stöðu.“
Nýsköpun Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira