Umfangsmikil leitaraðgerð vegna týndrar flugvélar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Kolbeinn Tumi Daðason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 3. febrúar 2022 14:08 Björgunarfólk við leit á Hellisheiði. Vísir/Vilhelm Umfangsmikil leit stendur yfir að lítilli flugvél sem fór í loftið frá Reykjavík á ellefta tímanum í morgun og ekki spurst til síðan. Þrír farþegar voru í vélinni auk flugmanns. Þyrla Landhelgisgæslunnar fór í loftið frá Reykjavík klukkan 14:08 og lagði af stað í áttina að Hveragerði. Í framhaldinu bættist önnur þyrla í hópinn. Leitarflugvél frá danska hernum var í grennd við Ísland og hefur verið fengin til að fljúga yfir svæðið. Á áttunda tímanum í kvöld höfðu um 400 björgunarsveitarmenn tekið þátt í leitinni. Mestur þungi leitarinnar er suður af Þingvallavatni, en einnig hefur verið leitað á Reykjanesskaga, meðal annars við Kleifarvatn. Vaktin að neðan verður uppfærð eftir því sem ný tíðindi berast.
Þyrla Landhelgisgæslunnar fór í loftið frá Reykjavík klukkan 14:08 og lagði af stað í áttina að Hveragerði. Í framhaldinu bættist önnur þyrla í hópinn. Leitarflugvél frá danska hernum var í grennd við Ísland og hefur verið fengin til að fljúga yfir svæðið. Á áttunda tímanum í kvöld höfðu um 400 björgunarsveitarmenn tekið þátt í leitinni. Mestur þungi leitarinnar er suður af Þingvallavatni, en einnig hefur verið leitað á Reykjanesskaga, meðal annars við Kleifarvatn. Vaktin að neðan verður uppfærð eftir því sem ný tíðindi berast.
Landhelgisgæslan Fréttir af flugi Björgunarsveitir Grímsnes- og Grafningshreppur Flugslys við Þingvallavatn Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira