Engir íslenskir ráðamenn halda utan vegna Vetrarólympíuleikanna Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2022 06:24 Vetrarólympíuleikarnir verða settir á morgun og standa til 20. febrúar. Getty Engir íslenskir ráðamenn mun fara frá Íslandi til þess að sækja Vetrarólympíuleikana í Peking í Kína sem hefjast á morgun og standa til 20. febrúar. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Þar segir að það sé „meðal annars vegna þess að snemma [hafi legið] fyrir að slíkt ferðalag myndi fela í sér mikinn tilkostnað og umstang sökum strangra sóttvarnarkrafna í Kína.“ Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking, mun sækja opnunarviðburði Vetrarólympíuleikanna og Vetrarólympíumóts fatlaðra. Nokkur ríki hafa tilkynnt að þau muni ekki senda neina opinbera sendinefnd á leikana vegna stöðu mannréttindamála í Kína. Þannig tilkynntu bandarísk stjórnvöld í desember að engin sendinefnd á vegum Bandaríkjastjórnar myndi sækja leikana. Sömu sögu er að segja af stjórnvöldum í Ástralíu, Bretlandi og Kanada. Fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum að þessu sinni – þrír í skíðagöngu og tveir í alpagreinum. Keppendur Íslands í Peking: Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, alpagreinar kvenna – svig, stórsvig og risasvig Sturla Snær Snorrason, alpagreinar karla – svig og stórsvig Kristrún Guðnadóttir, skíðaganga kvenna – sprettganga Snorri Einarsson, skíðaganga karla – 15km F (frjáls aðferð), 30km skiptiganga, 50km C Mst (fjöldastart, hefðbundin aðferð), liðakeppni í sprettgöngu Isak Stianson Pedersen, skíðaganga karla – sprettganga og liðakeppni í sprettgöngu Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Utanríkismál Kína Tengdar fréttir Allir íslensku keppendurnir á ÓL fá gefins Samsung síma Íslenska keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er farið að mæta á keppnisvæðið og það er óhætt að tekið hafi vel á móti þeim. 1. febrúar 2022 16:30 Fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Peking Nú er orðið ljóst hvaða fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Þrír þeirra keppa í skíðagöngu og tveir í alpagreinum. 21. janúar 2022 12:34 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fleiri fréttir „Fólk í neyslu úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira
Þetta kemur fram í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Þar segir að það sé „meðal annars vegna þess að snemma [hafi legið] fyrir að slíkt ferðalag myndi fela í sér mikinn tilkostnað og umstang sökum strangra sóttvarnarkrafna í Kína.“ Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking, mun sækja opnunarviðburði Vetrarólympíuleikanna og Vetrarólympíumóts fatlaðra. Nokkur ríki hafa tilkynnt að þau muni ekki senda neina opinbera sendinefnd á leikana vegna stöðu mannréttindamála í Kína. Þannig tilkynntu bandarísk stjórnvöld í desember að engin sendinefnd á vegum Bandaríkjastjórnar myndi sækja leikana. Sömu sögu er að segja af stjórnvöldum í Ástralíu, Bretlandi og Kanada. Fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum að þessu sinni – þrír í skíðagöngu og tveir í alpagreinum. Keppendur Íslands í Peking: Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, alpagreinar kvenna – svig, stórsvig og risasvig Sturla Snær Snorrason, alpagreinar karla – svig og stórsvig Kristrún Guðnadóttir, skíðaganga kvenna – sprettganga Snorri Einarsson, skíðaganga karla – 15km F (frjáls aðferð), 30km skiptiganga, 50km C Mst (fjöldastart, hefðbundin aðferð), liðakeppni í sprettgöngu Isak Stianson Pedersen, skíðaganga karla – sprettganga og liðakeppni í sprettgöngu
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Utanríkismál Kína Tengdar fréttir Allir íslensku keppendurnir á ÓL fá gefins Samsung síma Íslenska keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er farið að mæta á keppnisvæðið og það er óhætt að tekið hafi vel á móti þeim. 1. febrúar 2022 16:30 Fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Peking Nú er orðið ljóst hvaða fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Þrír þeirra keppa í skíðagöngu og tveir í alpagreinum. 21. janúar 2022 12:34 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fleiri fréttir „Fólk í neyslu úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira
Allir íslensku keppendurnir á ÓL fá gefins Samsung síma Íslenska keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er farið að mæta á keppnisvæðið og það er óhætt að tekið hafi vel á móti þeim. 1. febrúar 2022 16:30
Fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Peking Nú er orðið ljóst hvaða fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Þrír þeirra keppa í skíðagöngu og tveir í alpagreinum. 21. janúar 2022 12:34