Leit að byssumanni í skóla bar ekki árangur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. febrúar 2022 17:45 Lögreglan rannsakar málið áfram en taldi ekki ástæðu til að halda nemendum lengur á skólasvæðinu. Getty Lögreglan í Hamborg í Þýskalandi segir að leit sem hófst í kjölfar tilkynningar um vopnaðan ungling sem gekk inn í skóla í borginni í dag hafi ekki borið árangur. Frá þessu greinir Reuters-fréttastofan. Að leit lokinni hafi lögregla gefið grænt ljós á að nemendur skólans gætu yfirgefið skólasvæðið, en það máttu þeir ekki meðan leitin stóð yfir. Lögregla mun þó halda rannsókn málsins áfram. Reuters hefur eftir lögreglunni að ekki sé ljóst hvort einstaklingurinn sem leitað var að hefði farið inn í skólann eða aðeins gengið fram hjá. Um 1.300 nemendur ganga í skólann, sem kenndur er við þýska efnafræðinginn Otto Hahn. Lögregla beindi þeim tilmælum til áhyggjufullra foreldra að bíða á bílastæði skammt frá skólanum á meðan leit að mögulegum byssumanni stæði yfir. Skotárásir á skóla í Þýskalandi eru ekki tíðar, en í síðasta mánuði skaut 18 ára nemandi Heidelberg-háskóla einn til bana og særði þrjá aðra. Mannskæðasta skólaskotárásin í landinu varð árið 2002, þegar byssumaður varð sextán að bana áður en hann tók eigið líf, í borginni Erfurt í austurhluta Þýskalands. Þýskaland Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Frá þessu greinir Reuters-fréttastofan. Að leit lokinni hafi lögregla gefið grænt ljós á að nemendur skólans gætu yfirgefið skólasvæðið, en það máttu þeir ekki meðan leitin stóð yfir. Lögregla mun þó halda rannsókn málsins áfram. Reuters hefur eftir lögreglunni að ekki sé ljóst hvort einstaklingurinn sem leitað var að hefði farið inn í skólann eða aðeins gengið fram hjá. Um 1.300 nemendur ganga í skólann, sem kenndur er við þýska efnafræðinginn Otto Hahn. Lögregla beindi þeim tilmælum til áhyggjufullra foreldra að bíða á bílastæði skammt frá skólanum á meðan leit að mögulegum byssumanni stæði yfir. Skotárásir á skóla í Þýskalandi eru ekki tíðar, en í síðasta mánuði skaut 18 ára nemandi Heidelberg-háskóla einn til bana og særði þrjá aðra. Mannskæðasta skólaskotárásin í landinu varð árið 2002, þegar byssumaður varð sextán að bana áður en hann tók eigið líf, í borginni Erfurt í austurhluta Þýskalands.
Þýskaland Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent