Sá sigursælasti í sögunni vekur athygli fyrir fótboltatækni sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 17:45 Rafael Nadal með bikarinn sem hann vann í Ástralíu um helgina. AP/Hamish Blair Spænski tenniskappinn Rafael Nadal skrifaði nafn sitt á spjöld sögunnar um helgina þegar hann vann sitt 21. risamót á ferlinum. Nadal vann sig inn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu og tókst að vinna þrátt fyrir að tapa fyrstu tveimur settunum á móti Rússanum Daniil Medvedev. Nadal er sá fyrsti til að vinna svo mörg risamót en fyrir Opna ástralska mótið voru hann, Roger Federer og Novak Djokovic allir jafnir með tuttugu risatitla. Federer og Djokovic voru ekki með á mótinu í Ástralíu en Djokovic var rekinn úr landi fyrir að mæta óbólusettur til Ástralíu. Hinn 35 ára gamli Spánverji nýtti sér fjarveru hinna goðsagnanna og vann mótið í Ástralíu í fyrsta sinn síðan 2009. Nadal er ekki bara góður með tennisspaðann heldur er líka greinilega með fótboltahæfileika eins og hann hefur margoft sýnt og það með tennisboltann en ekki fótboltann. Hér fyrir neðan má sjá samantekt með fótboltasnilli Rafa Nadal. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b_eW7xEfJ9Q">watch on YouTube</a> Tennis Spánn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Nadal vann sig inn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu og tókst að vinna þrátt fyrir að tapa fyrstu tveimur settunum á móti Rússanum Daniil Medvedev. Nadal er sá fyrsti til að vinna svo mörg risamót en fyrir Opna ástralska mótið voru hann, Roger Federer og Novak Djokovic allir jafnir með tuttugu risatitla. Federer og Djokovic voru ekki með á mótinu í Ástralíu en Djokovic var rekinn úr landi fyrir að mæta óbólusettur til Ástralíu. Hinn 35 ára gamli Spánverji nýtti sér fjarveru hinna goðsagnanna og vann mótið í Ástralíu í fyrsta sinn síðan 2009. Nadal er ekki bara góður með tennisspaðann heldur er líka greinilega með fótboltahæfileika eins og hann hefur margoft sýnt og það með tennisboltann en ekki fótboltann. Hér fyrir neðan má sjá samantekt með fótboltasnilli Rafa Nadal. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b_eW7xEfJ9Q">watch on YouTube</a>
Tennis Spánn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira