Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 10:01 Valgerður Guðsteinsdóttir þarf að vinna upp mikinn styrk á meiddu hendinni. Instagram/@valgerdurgud Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. Valgerður sýndi mikinn styrk með því að klára bardagann í nóvember og vinna hann þrátt fyrir að verið brotin á þumalputta síðan í fyrstu lotu. Valgerður Guðsteinsdóttir hnyklar vöðvana.Instagram/@valgerdurgud Valgerður vann þar Möltukonuna Claire Summit eftir einróma ákvörðun þriggja dómara. Valgerður hélt fyrst að hún hefði farið úr lið á þumalputtanum en seinna kom í ljós að hann hafði brotnað. Hún fór í kjölfarið í aðgerð. Það er hins vegar ljóst að áhrifin af þumalputtabrotinu eru mikil enda hafa meiðsli hamlað hennar æfingum verulega. Þetta sýndi hún svart á hvítu með mynd af sér á Instagram, mynd sem hún sagði vera „vandræðalega mynd“ en þessi mynd segir samt svo margt. Valgerður hefur nefnilega ekkert getað boxað með hægri hendinni frá aðgerðinni en á sama tíma hefur sú vinstri fengið nóg að gera. Myndin, sem sjá má hér til hliðar, sýnir því gríðarlegan stærðarmun á upphandleggsvöðvum Valgerðar þegar hún hnyklar vöðvana. Valgerður hefur unnið fimm af sjö bardögunum sínum sem atvinnukona í hnefaleikum. Það styttist vonandi í þann næsta. Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Valgerður sýndi mikinn styrk með því að klára bardagann í nóvember og vinna hann þrátt fyrir að verið brotin á þumalputta síðan í fyrstu lotu. Valgerður Guðsteinsdóttir hnyklar vöðvana.Instagram/@valgerdurgud Valgerður vann þar Möltukonuna Claire Summit eftir einróma ákvörðun þriggja dómara. Valgerður hélt fyrst að hún hefði farið úr lið á þumalputtanum en seinna kom í ljós að hann hafði brotnað. Hún fór í kjölfarið í aðgerð. Það er hins vegar ljóst að áhrifin af þumalputtabrotinu eru mikil enda hafa meiðsli hamlað hennar æfingum verulega. Þetta sýndi hún svart á hvítu með mynd af sér á Instagram, mynd sem hún sagði vera „vandræðalega mynd“ en þessi mynd segir samt svo margt. Valgerður hefur nefnilega ekkert getað boxað með hægri hendinni frá aðgerðinni en á sama tíma hefur sú vinstri fengið nóg að gera. Myndin, sem sjá má hér til hliðar, sýnir því gríðarlegan stærðarmun á upphandleggsvöðvum Valgerðar þegar hún hnyklar vöðvana. Valgerður hefur unnið fimm af sjö bardögunum sínum sem atvinnukona í hnefaleikum. Það styttist vonandi í þann næsta.
Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira