Ótrúleg endurkoma Nadal | Kominn fram úr Djokovic og Federer Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 15:00 Rafael Nadal fagnar ótrúlegri endurkomu sinni. Mark Metcalfe/Getty Images Rafael Nadal lenti tveimur settum undir gegn Daniil Sergeyevich Medvedev í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis í dag. Hinn þaulreyndi Nadal gafst ekki upp og átti eina mögnuðustu endurkomu síðari ára. Nadal hóf úrslitaviðureignina vægast sagt á afturfótunum en ekkert gekk upp hjá hinum 35 ára gamla Spánverja í upphafi. Rússinn Medvedev er áratug yngri en Nadal og virtist einfaldlega hafa meiri orku framan af leik. Eftir að annað sett fór í upphækkun hefði áhorfendum verið fyrirgefið fyrir að halda að allur vindur væri úr Nadal en hann vann næsti þrjú sett, 6-4, 6-4 og 7-5, og tryggði sér þar með sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis árið 2022. The Grand Slam King #AusOpen #AO2022 pic.twitter.com/MsrkpTXzee— #AusOpen (@AustralianOpen) January 30, 2022 Sigur dagsins þýðir að Nadal hefur nú unnið 21 risatitil. Enginn hefur unnið fleiri risatitla í einliðaleik karla. Bæði Roger Federer og Novak Djokovic hafa unnið 20 risatitla en Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu undanfarin ár. Hann fékk ekki að vejra titil sinn eins og frægt er orðið. Tennis Ástralía Spánn Tengdar fréttir Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. 28. janúar 2022 08:16 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Nadal hóf úrslitaviðureignina vægast sagt á afturfótunum en ekkert gekk upp hjá hinum 35 ára gamla Spánverja í upphafi. Rússinn Medvedev er áratug yngri en Nadal og virtist einfaldlega hafa meiri orku framan af leik. Eftir að annað sett fór í upphækkun hefði áhorfendum verið fyrirgefið fyrir að halda að allur vindur væri úr Nadal en hann vann næsti þrjú sett, 6-4, 6-4 og 7-5, og tryggði sér þar með sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis árið 2022. The Grand Slam King #AusOpen #AO2022 pic.twitter.com/MsrkpTXzee— #AusOpen (@AustralianOpen) January 30, 2022 Sigur dagsins þýðir að Nadal hefur nú unnið 21 risatitil. Enginn hefur unnið fleiri risatitla í einliðaleik karla. Bæði Roger Federer og Novak Djokovic hafa unnið 20 risatitla en Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu undanfarin ár. Hann fékk ekki að vejra titil sinn eins og frægt er orðið.
Tennis Ástralía Spánn Tengdar fréttir Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. 28. janúar 2022 08:16 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. 28. janúar 2022 08:16
Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58