Björk sló í gegn í Los Angeles Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. janúar 2022 18:01 Tónlistarkonan Björk sló í gegn á tónleikum í Los Angeles í gær. Santiago Felipe Tónlistarkonan Björk hélt tónleika í Shrine Auditorium tónleikahöllinni í Los Angeles í gærkvöldi við góðar viðtökur. Tónleikarnir voru hluti af Cornucopia tónleikaferðalagi hennar í Bandaríkjunum. En þetta voru fyrstu tónleikarnir af þremur sem hún mun halda í Los Angeles, áður en förinni verður heitið til San Fransisco. Á tónleikunum klæddist Björk grænum og hvítum samfesting eftir japanska hönnuðinn Kei Ninomiya, ásamt silfurlitaðri grímu eftir hönnuðinn James Merry. Stílisti Bjarkar er hin íslenska Edda Guðmundsdóttir, sem hefur stíliserað hverja stórstjörnuna á eftir annarri. Ásamt Björk komu fram flautuhópurinn viibra, bandaríski tónlistarmaðurinn Serpentwithfeet og Tonality kórinn. Bandaríski tónlistarmaðurinn Serpentwithfeet kom fram á tónleikunum.Santiago Felipe Tónleikagestir voru í skýjunum.Santiago Felipe Ný plata væntanleg Ljóst er að tónleikarnir voru mikið sjónarspil en af viðbrögðum á samfélagsmiðlum að dæma voru tónleikagestir í skýjunum. Aðdáendur hafa beðið með eftirvæntingu eftir nýrri tónlist frá söngkonunni. Hún tilkynnti þó nýlega að hún væri að leggja lokahönd á nýja plötu sem hún vonast til að geta gefið út nú í sumar. björk was sooo kuuu. pic.twitter.com/RYOZ7SlMnc— (@flowstate808) January 27, 2022 Tónlist Bandaríkin Björk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Björk í Balenciaga með Hamrahlíðarkórnum í Hörpu Aðrir tónleikar af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral - Live from Reykjavík fóru fram í gær í Eldborg í Hörpu. 25. október 2021 15:31 Björk hélt sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár Björk hélt sína fyrstu tónleika af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral í Eldborg í Hörpu í gær. Hún kom fram ásamt strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Viktors Orra Árnasonar. Flutt voru lög af plötunum Post, Vespertine og Dancer in the Dark. 12. október 2021 10:41 Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Á tónleikunum klæddist Björk grænum og hvítum samfesting eftir japanska hönnuðinn Kei Ninomiya, ásamt silfurlitaðri grímu eftir hönnuðinn James Merry. Stílisti Bjarkar er hin íslenska Edda Guðmundsdóttir, sem hefur stíliserað hverja stórstjörnuna á eftir annarri. Ásamt Björk komu fram flautuhópurinn viibra, bandaríski tónlistarmaðurinn Serpentwithfeet og Tonality kórinn. Bandaríski tónlistarmaðurinn Serpentwithfeet kom fram á tónleikunum.Santiago Felipe Tónleikagestir voru í skýjunum.Santiago Felipe Ný plata væntanleg Ljóst er að tónleikarnir voru mikið sjónarspil en af viðbrögðum á samfélagsmiðlum að dæma voru tónleikagestir í skýjunum. Aðdáendur hafa beðið með eftirvæntingu eftir nýrri tónlist frá söngkonunni. Hún tilkynnti þó nýlega að hún væri að leggja lokahönd á nýja plötu sem hún vonast til að geta gefið út nú í sumar. björk was sooo kuuu. pic.twitter.com/RYOZ7SlMnc— (@flowstate808) January 27, 2022
Tónlist Bandaríkin Björk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Björk í Balenciaga með Hamrahlíðarkórnum í Hörpu Aðrir tónleikar af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral - Live from Reykjavík fóru fram í gær í Eldborg í Hörpu. 25. október 2021 15:31 Björk hélt sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár Björk hélt sína fyrstu tónleika af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral í Eldborg í Hörpu í gær. Hún kom fram ásamt strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Viktors Orra Árnasonar. Flutt voru lög af plötunum Post, Vespertine og Dancer in the Dark. 12. október 2021 10:41 Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Björk í Balenciaga með Hamrahlíðarkórnum í Hörpu Aðrir tónleikar af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral - Live from Reykjavík fóru fram í gær í Eldborg í Hörpu. 25. október 2021 15:31
Björk hélt sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár Björk hélt sína fyrstu tónleika af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral í Eldborg í Hörpu í gær. Hún kom fram ásamt strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Viktors Orra Árnasonar. Flutt voru lög af plötunum Post, Vespertine og Dancer in the Dark. 12. október 2021 10:41