Landspítalinn áfram á neyðarstigi: Metfjöldi starfsmanna í einangrun Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. janúar 2022 14:11 Það sem gerir starfsemi spítalans erfitt fyrir núna er hversu margir starfsmenn eru í einangrun með kórónuveiruna. Vísir/Vilhelm Landspítalinn starfar á neyðarstigi að minnsta kosti fram í næstu viku en fjarvera starfsmanna í einangrun með kórónuveiruna spilar þar þungt inn í. Metfjöldi starfsmanna er nú í einangrun eða á þriðja hundrað. Um mánuður er síðan að Landspítalinn var færður á neyðarstig vegna mikils álags og hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Í svörum frá spítalanum kemur fram að enn sé staðan þannig að ekki sé hægt að aflétta neyðarstiginu. Það verði í fyrsta lagi hægt í næstu viku. Ástæðan er fjöldi starfsmanna sem er í einangrun. Þeir eru nú tvö hundruð og nítján. Þar að auki hverfa sautján starfsmenn Klíníkinnar, sem starfað hafa á spítalanum undanfarið, á morgun aftur til fyrri starfa. Þá hefur líka fjöldi starfsmanna spítalans verið í sóttkví undanfarnar vikur. Um helmingur þeirra hefur þó mætt til vinnu. Þetta á við um þá starfsmenn sem hafa verið einkennalausir. Þá má búast við að með breyttum reglum um sóttkví og væntanlegum afléttingum samkomutakmarkana muni þeim fjölga sem greinast með veiruna sem getur haft áhrif á starfsemi spítalans. Í svörum frá spítalanum kemur fram að staðan sé metin daglega og enn um sinn sé ekki tímabært að færa spítalann af neyðarstigi. Í dag liggja þrjátíu og þrír sjúklingar með Covid-19 á Landspítalanum. Þar af eru tuttugu og þrír í einangrun með virkt smit. Á gjörgæslu eru þrír sjúklingar en þar af tveir í öndunarvél Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Nýr metdagur: 1.567 greindust innanlands 1.567 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 43 á landamærum. Aldrei hafa svo margir greinst með kórónuveiruna hér á landi og í gær, en fyrri metfjöldi var 1.558 síðastliðinn mánudag. 27. janúar 2022 10:43 Um helmingur íbúa með kórónuveiruna Um helmingur íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hefur greinst með kórónuveiruna. Framkvæmdastjóri Vigdísarholts sem rekur hjúkrunarheimilið segir íbúana lítið veika en veikindi starfsfólks hafi þó töluverð áhrif á heimilið. 27. janúar 2022 10:24 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Um mánuður er síðan að Landspítalinn var færður á neyðarstig vegna mikils álags og hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Í svörum frá spítalanum kemur fram að enn sé staðan þannig að ekki sé hægt að aflétta neyðarstiginu. Það verði í fyrsta lagi hægt í næstu viku. Ástæðan er fjöldi starfsmanna sem er í einangrun. Þeir eru nú tvö hundruð og nítján. Þar að auki hverfa sautján starfsmenn Klíníkinnar, sem starfað hafa á spítalanum undanfarið, á morgun aftur til fyrri starfa. Þá hefur líka fjöldi starfsmanna spítalans verið í sóttkví undanfarnar vikur. Um helmingur þeirra hefur þó mætt til vinnu. Þetta á við um þá starfsmenn sem hafa verið einkennalausir. Þá má búast við að með breyttum reglum um sóttkví og væntanlegum afléttingum samkomutakmarkana muni þeim fjölga sem greinast með veiruna sem getur haft áhrif á starfsemi spítalans. Í svörum frá spítalanum kemur fram að staðan sé metin daglega og enn um sinn sé ekki tímabært að færa spítalann af neyðarstigi. Í dag liggja þrjátíu og þrír sjúklingar með Covid-19 á Landspítalanum. Þar af eru tuttugu og þrír í einangrun með virkt smit. Á gjörgæslu eru þrír sjúklingar en þar af tveir í öndunarvél
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Nýr metdagur: 1.567 greindust innanlands 1.567 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 43 á landamærum. Aldrei hafa svo margir greinst með kórónuveiruna hér á landi og í gær, en fyrri metfjöldi var 1.558 síðastliðinn mánudag. 27. janúar 2022 10:43 Um helmingur íbúa með kórónuveiruna Um helmingur íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hefur greinst með kórónuveiruna. Framkvæmdastjóri Vigdísarholts sem rekur hjúkrunarheimilið segir íbúana lítið veika en veikindi starfsfólks hafi þó töluverð áhrif á heimilið. 27. janúar 2022 10:24 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Nýr metdagur: 1.567 greindust innanlands 1.567 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 43 á landamærum. Aldrei hafa svo margir greinst með kórónuveiruna hér á landi og í gær, en fyrri metfjöldi var 1.558 síðastliðinn mánudag. 27. janúar 2022 10:43
Um helmingur íbúa með kórónuveiruna Um helmingur íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hefur greinst með kórónuveiruna. Framkvæmdastjóri Vigdísarholts sem rekur hjúkrunarheimilið segir íbúana lítið veika en veikindi starfsfólks hafi þó töluverð áhrif á heimilið. 27. janúar 2022 10:24