Landspítalinn áfram á neyðarstigi: Metfjöldi starfsmanna í einangrun Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. janúar 2022 14:11 Það sem gerir starfsemi spítalans erfitt fyrir núna er hversu margir starfsmenn eru í einangrun með kórónuveiruna. Vísir/Vilhelm Landspítalinn starfar á neyðarstigi að minnsta kosti fram í næstu viku en fjarvera starfsmanna í einangrun með kórónuveiruna spilar þar þungt inn í. Metfjöldi starfsmanna er nú í einangrun eða á þriðja hundrað. Um mánuður er síðan að Landspítalinn var færður á neyðarstig vegna mikils álags og hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Í svörum frá spítalanum kemur fram að enn sé staðan þannig að ekki sé hægt að aflétta neyðarstiginu. Það verði í fyrsta lagi hægt í næstu viku. Ástæðan er fjöldi starfsmanna sem er í einangrun. Þeir eru nú tvö hundruð og nítján. Þar að auki hverfa sautján starfsmenn Klíníkinnar, sem starfað hafa á spítalanum undanfarið, á morgun aftur til fyrri starfa. Þá hefur líka fjöldi starfsmanna spítalans verið í sóttkví undanfarnar vikur. Um helmingur þeirra hefur þó mætt til vinnu. Þetta á við um þá starfsmenn sem hafa verið einkennalausir. Þá má búast við að með breyttum reglum um sóttkví og væntanlegum afléttingum samkomutakmarkana muni þeim fjölga sem greinast með veiruna sem getur haft áhrif á starfsemi spítalans. Í svörum frá spítalanum kemur fram að staðan sé metin daglega og enn um sinn sé ekki tímabært að færa spítalann af neyðarstigi. Í dag liggja þrjátíu og þrír sjúklingar með Covid-19 á Landspítalanum. Þar af eru tuttugu og þrír í einangrun með virkt smit. Á gjörgæslu eru þrír sjúklingar en þar af tveir í öndunarvél Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Nýr metdagur: 1.567 greindust innanlands 1.567 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 43 á landamærum. Aldrei hafa svo margir greinst með kórónuveiruna hér á landi og í gær, en fyrri metfjöldi var 1.558 síðastliðinn mánudag. 27. janúar 2022 10:43 Um helmingur íbúa með kórónuveiruna Um helmingur íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hefur greinst með kórónuveiruna. Framkvæmdastjóri Vigdísarholts sem rekur hjúkrunarheimilið segir íbúana lítið veika en veikindi starfsfólks hafi þó töluverð áhrif á heimilið. 27. janúar 2022 10:24 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira
Um mánuður er síðan að Landspítalinn var færður á neyðarstig vegna mikils álags og hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Í svörum frá spítalanum kemur fram að enn sé staðan þannig að ekki sé hægt að aflétta neyðarstiginu. Það verði í fyrsta lagi hægt í næstu viku. Ástæðan er fjöldi starfsmanna sem er í einangrun. Þeir eru nú tvö hundruð og nítján. Þar að auki hverfa sautján starfsmenn Klíníkinnar, sem starfað hafa á spítalanum undanfarið, á morgun aftur til fyrri starfa. Þá hefur líka fjöldi starfsmanna spítalans verið í sóttkví undanfarnar vikur. Um helmingur þeirra hefur þó mætt til vinnu. Þetta á við um þá starfsmenn sem hafa verið einkennalausir. Þá má búast við að með breyttum reglum um sóttkví og væntanlegum afléttingum samkomutakmarkana muni þeim fjölga sem greinast með veiruna sem getur haft áhrif á starfsemi spítalans. Í svörum frá spítalanum kemur fram að staðan sé metin daglega og enn um sinn sé ekki tímabært að færa spítalann af neyðarstigi. Í dag liggja þrjátíu og þrír sjúklingar með Covid-19 á Landspítalanum. Þar af eru tuttugu og þrír í einangrun með virkt smit. Á gjörgæslu eru þrír sjúklingar en þar af tveir í öndunarvél
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Nýr metdagur: 1.567 greindust innanlands 1.567 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 43 á landamærum. Aldrei hafa svo margir greinst með kórónuveiruna hér á landi og í gær, en fyrri metfjöldi var 1.558 síðastliðinn mánudag. 27. janúar 2022 10:43 Um helmingur íbúa með kórónuveiruna Um helmingur íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hefur greinst með kórónuveiruna. Framkvæmdastjóri Vigdísarholts sem rekur hjúkrunarheimilið segir íbúana lítið veika en veikindi starfsfólks hafi þó töluverð áhrif á heimilið. 27. janúar 2022 10:24 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira
Nýr metdagur: 1.567 greindust innanlands 1.567 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 43 á landamærum. Aldrei hafa svo margir greinst með kórónuveiruna hér á landi og í gær, en fyrri metfjöldi var 1.558 síðastliðinn mánudag. 27. janúar 2022 10:43
Um helmingur íbúa með kórónuveiruna Um helmingur íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hefur greinst með kórónuveiruna. Framkvæmdastjóri Vigdísarholts sem rekur hjúkrunarheimilið segir íbúana lítið veika en veikindi starfsfólks hafi þó töluverð áhrif á heimilið. 27. janúar 2022 10:24