Svíar myndu sækja um að sleppa leik um fimmta sæti á EM Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2022 16:31 Svíar hafa spilað leiki sína í Slóvakíu hingað til á EM og hafa ekki áhuga á að fara til Ungverjalands til að spila leik nema að hann skipti einhverju máli. EPA-EFE/Adam Warzawa Ef að Svíar vinna ekki Norðmenn á EM í handbolta í kvöld ætlar sænska handknattleikssambandið að fara fram á að liðið þurfi ekki að mæta í leik um 5. sæti á mótinu. Svíar eiga líkt og Íslendingar enn möguleika á að komast í undanúrslitin á EM, og spila til verðlauna á mótinu. Til þess þurfa þeir þó að vinna Noreg í kvöld. Ef að Svíar komast í undanúrslit mun leikurinn um 5. sæti skipta talsverðu máli, því þá verður það leikur um öruggan farseðil á HM á næsta ári. Það er vegna þess að á EM eru þrír farseðlar á HM í boði, en mótið er haldið í Svíþjóð og Póllandi sem eru þegar örugg um sæti á HM. Þá eru ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur einnig öruggir um sæti. Danmörk er komin í undanúrslit en ef að Svíþjóð kemst þangað líka myndi leikurinn um 5. sæti á EM jafnframt vera leikur um þriðja og síðasta HM-farseðilinn sem í boði er á EM. Vegna kórónuveirufaraldursins telja Svíar ekkert vit í að þeir myndu spila um 5. sæti, tapi þeir í kvöld, þar sem að leikurinn um 5. sæti væri þá orðinn merkingarlaus. „Við kæmum til með að biðja EHF um að sleppa þeim leik, ef til þess kæmi. Það er ekkert vit í því að ferðast til annars lands og inn í nýja „búbblu“ til að spila leik sem hefur enga þýðingu fyrir liðin,“ sagði Daniel Vandor, fjölmiðlafulltrúi sænska handknattleikssambandsins. Svíar hafa spilað alla sína leiki til þessa í Slóvakíu en leikirnir um 5. sæti, í undanúrslitum, úrslitum og leiknum um 3. sæti fara fram í Búdapest í Ungverjalandi þar sem Ísland hefur spilað sína leiki. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Svíar eiga líkt og Íslendingar enn möguleika á að komast í undanúrslitin á EM, og spila til verðlauna á mótinu. Til þess þurfa þeir þó að vinna Noreg í kvöld. Ef að Svíar komast í undanúrslit mun leikurinn um 5. sæti skipta talsverðu máli, því þá verður það leikur um öruggan farseðil á HM á næsta ári. Það er vegna þess að á EM eru þrír farseðlar á HM í boði, en mótið er haldið í Svíþjóð og Póllandi sem eru þegar örugg um sæti á HM. Þá eru ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur einnig öruggir um sæti. Danmörk er komin í undanúrslit en ef að Svíþjóð kemst þangað líka myndi leikurinn um 5. sæti á EM jafnframt vera leikur um þriðja og síðasta HM-farseðilinn sem í boði er á EM. Vegna kórónuveirufaraldursins telja Svíar ekkert vit í að þeir myndu spila um 5. sæti, tapi þeir í kvöld, þar sem að leikurinn um 5. sæti væri þá orðinn merkingarlaus. „Við kæmum til með að biðja EHF um að sleppa þeim leik, ef til þess kæmi. Það er ekkert vit í því að ferðast til annars lands og inn í nýja „búbblu“ til að spila leik sem hefur enga þýðingu fyrir liðin,“ sagði Daniel Vandor, fjölmiðlafulltrúi sænska handknattleikssambandsins. Svíar hafa spilað alla sína leiki til þessa í Slóvakíu en leikirnir um 5. sæti, í undanúrslitum, úrslitum og leiknum um 3. sæti fara fram í Búdapest í Ungverjalandi þar sem Ísland hefur spilað sína leiki.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira