EM-ævintýrið í Pallborðinu: „Handbolti er og verður þjóðaríþróttin“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2022 11:32 Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, og Theodór Ingi Pálmason, handboltasérfræðingur og línukempa eru gestir Pallborðsins í dag. vísir/vilhelm Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. Til þess þarf Ísland að skrifa nýjan kafla í íslenska handboltasögu því í sjö tilraunum hefur Íslandi ekki tekist að leggja Króata að velli á stórmóti. Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Theodór Ingi Pálmason, handboltasérfræðingur og línukempa, og Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, mæta í settið klukkan 13 í dag. Hverjir eru möguleikar Íslands? Hvernig unnum við Frakka? Hvað er tvistur og þristur? Spurningum sem þessum og fleirum verður svarað í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi (stöð 5 hjá Vodafone, stöð 8 hjá Símanum) klukkan 13 í dag. Þá verðum við í beinni úr íþróttahöllinni í Búdapest með Henry Birgi Gunnarssyni sem verður með nýjustu tíðindi af strákunum okkar. Uppfært klukkan 14:20 Þættinum er lokið en farið var um víðan völl. Guðjón Guðmundsson minnti á að handbolti væri þjóðaríþrótt Íslendinga, sérfærðingarnir útskýrðu eins vel og þeir gátu skrýtnar reglur handboltans og auðvitað var spáð í spilin fyrir leikinn gegn Króötum. Pallborðið EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjá meira
Til þess þarf Ísland að skrifa nýjan kafla í íslenska handboltasögu því í sjö tilraunum hefur Íslandi ekki tekist að leggja Króata að velli á stórmóti. Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Theodór Ingi Pálmason, handboltasérfræðingur og línukempa, og Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, mæta í settið klukkan 13 í dag. Hverjir eru möguleikar Íslands? Hvernig unnum við Frakka? Hvað er tvistur og þristur? Spurningum sem þessum og fleirum verður svarað í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi (stöð 5 hjá Vodafone, stöð 8 hjá Símanum) klukkan 13 í dag. Þá verðum við í beinni úr íþróttahöllinni í Búdapest með Henry Birgi Gunnarssyni sem verður með nýjustu tíðindi af strákunum okkar. Uppfært klukkan 14:20 Þættinum er lokið en farið var um víðan völl. Guðjón Guðmundsson minnti á að handbolti væri þjóðaríþrótt Íslendinga, sérfærðingarnir útskýrðu eins vel og þeir gátu skrýtnar reglur handboltans og auðvitað var spáð í spilin fyrir leikinn gegn Króötum.
Pallborðið EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjá meira