Bjarki Steinn lánaður í C-deildina | Venezia semur við Nani Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 10:30 Bjarki Steinn Bjarkason í eitursvalri treyju Venezia. Getty Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Venezia til Catanzaro sem leikur í C-deildinni þar í landi. Ástæðan var eflaust sú að Venezia hafði ákveðið að sækja fyrrverandi leikmann Manchester United, Nani, til að krydda upp á sóknarleikinn. Bjarki Steinn fer á láni út tímabilið líkt og framherjinn Óttar Magnús Karlsson sem leikur með Siena í C-deildinni á láni. Þetta kemur ef til vill á óvart þar sem Bjarki Steinn lék sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, nýverið. Hann kom þá inn af bekknum undir lok leiks gegn Sampdoria. Bjarki Steinn lék með ÍA áður en Venezia – þá í B-deild – festi kaup á honum síðla sumars 2020. Samningur leikmannsins rennur út nú í sumar. Official. Former Orlando City winger Nani joins Serie A side Venezia, contract signed today. The Portuguese s now back in Europe after MLS experience. #transfers pic.twitter.com/YYgV570kOI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 14, 2022 Skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um brottför Bjarka Steins staðfesti Venezia að portúgalski vængmaðurinn Nani væri á leiðinni til félagsins. Hann hefur leikið með Orlando City í MLS-deildinni undanfarin ár en gerði garðinn frægan með Manchester United hér á árum áður. Nani er 35 ára gamall en skrifaði undir samning til sumarsins 2023. Nani í leik með Orlando.Joe Petro/Getty Images Aðeins einn Íslendingur er eftir í herbúðum Venezia sem situr í 17. sæti Serie A, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Það er Arnór Sigurðsson en hann er á láni hjá félaginu frá CSKA Moskvu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Bjarki Steinn fer á láni út tímabilið líkt og framherjinn Óttar Magnús Karlsson sem leikur með Siena í C-deildinni á láni. Þetta kemur ef til vill á óvart þar sem Bjarki Steinn lék sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, nýverið. Hann kom þá inn af bekknum undir lok leiks gegn Sampdoria. Bjarki Steinn lék með ÍA áður en Venezia – þá í B-deild – festi kaup á honum síðla sumars 2020. Samningur leikmannsins rennur út nú í sumar. Official. Former Orlando City winger Nani joins Serie A side Venezia, contract signed today. The Portuguese s now back in Europe after MLS experience. #transfers pic.twitter.com/YYgV570kOI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 14, 2022 Skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um brottför Bjarka Steins staðfesti Venezia að portúgalski vængmaðurinn Nani væri á leiðinni til félagsins. Hann hefur leikið með Orlando City í MLS-deildinni undanfarin ár en gerði garðinn frægan með Manchester United hér á árum áður. Nani er 35 ára gamall en skrifaði undir samning til sumarsins 2023. Nani í leik með Orlando.Joe Petro/Getty Images Aðeins einn Íslendingur er eftir í herbúðum Venezia sem situr í 17. sæti Serie A, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Það er Arnór Sigurðsson en hann er á láni hjá félaginu frá CSKA Moskvu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira