Heimavinnublús sem talinn var úr sögunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2022 15:01 Þórólfur Guðnason spilar á bassa og syngur. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er einn af átta sem láta í sér heyra í laginu „Heimavinnublús“ sem sett hefur verið í birtingu á YouTube rúmu ári eftir upptöku. Forsprakki verkefnisins segist aldrei hafa átt von á því að tilefni yrði til að birta lagið. Heilbrigðisráðherra tilkynnti í morgun að samkomutakmarkir yrðu hertar á miðnætti. Tíu mega almennt koma saman í samfélaginu, börum verður lokað og aftur verður ráðist í styrki til þeirra sem verða fyrir miklum áhrifum af sóttvarnaaðgerðum. Leifur Geir Hafsteinsson hefur áður stigið fram með tónlistaratriði tengd Covid-19 faraldrinum þar sem Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur tekið þátt. Nú hefur litið dagsins ljós lagið „Heimavinnublús“ sem hann segir fjalla á tragíkómískan hátt um raunir þess að vera fastur í heimavinnu til lengri tíma og auðvitað áhrifin sem félagslega einangrunin getur haft á okkur öll í þessu erfiða ástandi. „Við gerðum þennan texta í desember 2020 þegar væntingar um lok faraldursins voru miklar, og datt þá aldrei í hug að 13 mánuðum seinna yrðu margfalt fleiri dagleg COVID smit en nokkru sinni fyrr og yfirvöld enn að setja á 10 manna samkomutakmarkanir. En sú er staðan og því ákváðum við að drífa þetta út í þeirri von að það gleðji einhverja.“ Leifur Geir minnir á að þó efnistökin séu húmorísk sé undirtónninn alvarlegur því einangrun frá hverju öðru getur haft ýmis óheppileg áhrif á okkur. „Við viljum því minna ykkur á að sýna hvert öðru kærleika, umburðarlyndi og stuðning á þessum erfiðu tímum.“ Textann gerðu þeir bræður Leifur Geir og Birgir Hrafn Hafsteinssynir en lagið er eftir Katie Peterson, sem er ein af meðlimum The Petersons, alveg frábærrar fjölskyldu-bluegrass-sveitar að sögn Leifs Geirs. Lagið heitir „The ring song“ í upprunalegri útgáfu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Tengdar fréttir Þórólfur fær lag og myndband í afmælisgjöf „Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn.“ 28. október 2020 09:00 Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum Ánægt starfsfólk eru bestu meðmælendur vinnustaða og aðferðarfræði jákvæðrar sálfræði hefur sýnt sig að gagnist vel til að byggja upp vellíðan og ánægju starfsfólks. 15. október 2020 12:31 Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. 25. maí 2020 16:12 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Heilbrigðisráðherra tilkynnti í morgun að samkomutakmarkir yrðu hertar á miðnætti. Tíu mega almennt koma saman í samfélaginu, börum verður lokað og aftur verður ráðist í styrki til þeirra sem verða fyrir miklum áhrifum af sóttvarnaaðgerðum. Leifur Geir Hafsteinsson hefur áður stigið fram með tónlistaratriði tengd Covid-19 faraldrinum þar sem Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur tekið þátt. Nú hefur litið dagsins ljós lagið „Heimavinnublús“ sem hann segir fjalla á tragíkómískan hátt um raunir þess að vera fastur í heimavinnu til lengri tíma og auðvitað áhrifin sem félagslega einangrunin getur haft á okkur öll í þessu erfiða ástandi. „Við gerðum þennan texta í desember 2020 þegar væntingar um lok faraldursins voru miklar, og datt þá aldrei í hug að 13 mánuðum seinna yrðu margfalt fleiri dagleg COVID smit en nokkru sinni fyrr og yfirvöld enn að setja á 10 manna samkomutakmarkanir. En sú er staðan og því ákváðum við að drífa þetta út í þeirri von að það gleðji einhverja.“ Leifur Geir minnir á að þó efnistökin séu húmorísk sé undirtónninn alvarlegur því einangrun frá hverju öðru getur haft ýmis óheppileg áhrif á okkur. „Við viljum því minna ykkur á að sýna hvert öðru kærleika, umburðarlyndi og stuðning á þessum erfiðu tímum.“ Textann gerðu þeir bræður Leifur Geir og Birgir Hrafn Hafsteinssynir en lagið er eftir Katie Peterson, sem er ein af meðlimum The Petersons, alveg frábærrar fjölskyldu-bluegrass-sveitar að sögn Leifs Geirs. Lagið heitir „The ring song“ í upprunalegri útgáfu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Tengdar fréttir Þórólfur fær lag og myndband í afmælisgjöf „Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn.“ 28. október 2020 09:00 Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum Ánægt starfsfólk eru bestu meðmælendur vinnustaða og aðferðarfræði jákvæðrar sálfræði hefur sýnt sig að gagnist vel til að byggja upp vellíðan og ánægju starfsfólks. 15. október 2020 12:31 Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. 25. maí 2020 16:12 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Þórólfur fær lag og myndband í afmælisgjöf „Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn.“ 28. október 2020 09:00
Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum Ánægt starfsfólk eru bestu meðmælendur vinnustaða og aðferðarfræði jákvæðrar sálfræði hefur sýnt sig að gagnist vel til að byggja upp vellíðan og ánægju starfsfólks. 15. október 2020 12:31
Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. 25. maí 2020 16:12