Taktikal tryggir sér 260 milljóna fjármögnun og sækir út fyrir landsteinanna Eiður Þór Árnason skrifar 12. janúar 2022 09:21 Árni Blöndal, Bjarki Heiðar Ingason, Kjartan Örn Ólafsson, Valur Þór Gunnarsson, Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir og Jón Björgvin Stefánsson. Aðsend Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Taktikal hefur tryggt sér 260 milljóna króna fjármögnun frá Brunni vaxtarsjóði II sem stýrt er af Brunni Ventures. Fjármagnið verður nýtt til að efla vöruþróun og sækja á erlenda markaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Taktikal þróar í dag fjölbreyttar stafrænar lausnir og ferla sem auka sjálfvirkni í stafrænum lausnum þar sem skjöl og undirskriftir koma við sögu. Lausnir Taktikal fyrir skjalagerð, innsiglanir og rafræna staðfestingu á skjölum eru meðal annars notaðar við gerð ráðningasamninga, fundargerða hjá stjórnum, trúnaðaryfirlýsinga, eða í viðskiptum með bíla og fasteignir. Að sögn fyrirtækisins eru viðskiptavinir þess í dag mörg af stærstu fyrirtækjum landsins ásamt ríki og sveitarfélögum. Þörfin aldrei verið meiri „Þörfin hefur aldrei verið meiri fyrir að byggja upp traust á netinu. Taktikal leggur áherslu á að aðstoða sína viðskiptavini í stafrænni vegferð þar sem traust og öryggi er í hávegum haft. Þessi fjármögnun gerir okkur kleift að efla vöruþróun og sækja út fyrir landsteinana“, segir Valur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Taktikal, í tilkynningu. „Taktikal hefur á að skipa öflugu teymi sem hefur smíðað heimsklassa hugbúnaðarlausn. Okkur hjá Brunni Ventures þykir spennandi að leggja Taktikal lið og fylgja fyrirtækinu í sókn þess á erlenda markaði“, segir Kjartan Örn Ólafsson, fjárfestingastjóri hjá Brunni Ventures og nýr stjórnarmaður hja Taktikal. Taktikal var stofnað snemma árs 2017 af Vali Þór Gunnarssyni, Bjarka Heiðari Ingasyni og Jóni Björgvini Stefánssyni. Starfsmenn Taktikal eru í dag átta talsins og er áætlað að fjöldi starfsfólks félagsins tvöfaldist á næstu mánuðum en framundan er að þróa nýja tegund af skýjalausn er gerir Taktikal fært að bjóða lausnir sínar á alþjóðamarkaði. Nýsköpun Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Taktikal þróar í dag fjölbreyttar stafrænar lausnir og ferla sem auka sjálfvirkni í stafrænum lausnum þar sem skjöl og undirskriftir koma við sögu. Lausnir Taktikal fyrir skjalagerð, innsiglanir og rafræna staðfestingu á skjölum eru meðal annars notaðar við gerð ráðningasamninga, fundargerða hjá stjórnum, trúnaðaryfirlýsinga, eða í viðskiptum með bíla og fasteignir. Að sögn fyrirtækisins eru viðskiptavinir þess í dag mörg af stærstu fyrirtækjum landsins ásamt ríki og sveitarfélögum. Þörfin aldrei verið meiri „Þörfin hefur aldrei verið meiri fyrir að byggja upp traust á netinu. Taktikal leggur áherslu á að aðstoða sína viðskiptavini í stafrænni vegferð þar sem traust og öryggi er í hávegum haft. Þessi fjármögnun gerir okkur kleift að efla vöruþróun og sækja út fyrir landsteinana“, segir Valur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Taktikal, í tilkynningu. „Taktikal hefur á að skipa öflugu teymi sem hefur smíðað heimsklassa hugbúnaðarlausn. Okkur hjá Brunni Ventures þykir spennandi að leggja Taktikal lið og fylgja fyrirtækinu í sókn þess á erlenda markaði“, segir Kjartan Örn Ólafsson, fjárfestingastjóri hjá Brunni Ventures og nýr stjórnarmaður hja Taktikal. Taktikal var stofnað snemma árs 2017 af Vali Þór Gunnarssyni, Bjarka Heiðari Ingasyni og Jóni Björgvini Stefánssyni. Starfsmenn Taktikal eru í dag átta talsins og er áætlað að fjöldi starfsfólks félagsins tvöfaldist á næstu mánuðum en framundan er að þróa nýja tegund af skýjalausn er gerir Taktikal fært að bjóða lausnir sínar á alþjóðamarkaði.
Nýsköpun Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira