Landsliðsmaður Tyrklands lést í bílslysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2022 10:26 Ahmet Calik í leik með Galatasaray. getty/ANP Sport Ahmet Calik, leikmaður Konyaspor, lést í bílslysi í Ankara, höfuðborg Tyrklands, í dag. Hann var 27 ára. Konyaspor greindi frá andláti hans í dag. „Við erum harmi slegin eftir að hafa misst leikmann okkar, Ahmet Calik. Hann var elskaður af öllum hjá félaginu og í borginni frá fyrsta degi. Við sendum öllum samúðarkveðjur, sérstaklega fjölskyldu hans,“ segir á Twitter-síðu Konyaspor. Konyaspor'umuza geldi i ilk günden bu yana taraftar m z n ve ehrimizin sevgisini kazanan futbolcumuz Ahmet Çal k' kaybetmenin derin üzüntüsünü ya yoruz. Ba ta futbolcumuz Ahmet Çal k' n ailesi olmak üzere hepimizin ba sa olsun. pic.twitter.com/pmzD3SZhV6— ttifak Holding Konyaspor (@konyaspor) January 11, 2022 Calik lék átta leiki og skoraði eitt mark fyrir tyrkneska landsliðið á árunum 2015-17. Hann var ónotaður varamaður þegar Ísland vann Tyrkland, 2-0, í undankeppni HM 2016. Calik, sem lék sem miðvörður, hóf ferilinn hjá Genclerbirligi þar sem hann var meðal annars liðsfélagi Ólafs Inga Skúlasonar. Hann gekk í raðir Galatasaray 2017 og varð tvisvar sinnum Tyrklandsmeistari með Galatasary áður en hann fór til Konyaspor 2020. Fótbolti Tyrkland Andlát Mest lesið Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjá meira
Konyaspor greindi frá andláti hans í dag. „Við erum harmi slegin eftir að hafa misst leikmann okkar, Ahmet Calik. Hann var elskaður af öllum hjá félaginu og í borginni frá fyrsta degi. Við sendum öllum samúðarkveðjur, sérstaklega fjölskyldu hans,“ segir á Twitter-síðu Konyaspor. Konyaspor'umuza geldi i ilk günden bu yana taraftar m z n ve ehrimizin sevgisini kazanan futbolcumuz Ahmet Çal k' kaybetmenin derin üzüntüsünü ya yoruz. Ba ta futbolcumuz Ahmet Çal k' n ailesi olmak üzere hepimizin ba sa olsun. pic.twitter.com/pmzD3SZhV6— ttifak Holding Konyaspor (@konyaspor) January 11, 2022 Calik lék átta leiki og skoraði eitt mark fyrir tyrkneska landsliðið á árunum 2015-17. Hann var ónotaður varamaður þegar Ísland vann Tyrkland, 2-0, í undankeppni HM 2016. Calik, sem lék sem miðvörður, hóf ferilinn hjá Genclerbirligi þar sem hann var meðal annars liðsfélagi Ólafs Inga Skúlasonar. Hann gekk í raðir Galatasaray 2017 og varð tvisvar sinnum Tyrklandsmeistari með Galatasary áður en hann fór til Konyaspor 2020.
Fótbolti Tyrkland Andlát Mest lesið Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn