Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 8.521 sjúklingyr eru í Covid- göngudeild spítalans, þar af 2.530 börn. Í gær voru 8.593 sjúklingar í Covid- göngudeild og þar af 2.354 börn.
183 starfsmenn Landspítalans eru í einangrun og fjölgar milli daga, en í gær voru þeir 169.
Af þeim 39 sem eru innilliggjandi með Covid-19 eru 27 bólusettur og tólf óbólusettir. Af þeim sjö sem eru á gjörgæslu er fimm óbólusettir og tveir bólusettir.