Farið verður um víðan völl og verður meðal annars farið yfir bestu og verstu leikin ársins, auk ýmislegs annars.
Hægt er að taka þátt í vali á leik ársins hér á vef GameTíví.
Horfa má á Kryddpylsuna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan sjö í kvöld.