Sundlauginni lokað og gestir sendir heim Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. desember 2021 18:54 Loka þurfti Árbæjarlaug í dag vegna manneklu. Reykjavíkurborg Loka þurfti Árbæjarlaug síðdegis í dag vegna manneklu og sundlaugagestir voru reknir upp úr. Fjölmargir starfsmenn sundlauga á höfuðborgarsvæðinu eru í sóttkví eða einangrun og ekki tókst að manna seinni vaktina í lauginni af þeim ástæðum. Sama staða kom upp í Vesturbæjarlaug í fyrrakvöld en Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkurborgar, segir í samtali við fréttastofu að ástandið hafi blessast heilt yfir. Loka hafi þurft innilaug í Sundhöll Reykjavíkur í vikunni vegna manneklu en vel hafi gengið að færa sundlaugastarfsmenn milli starfsstöðva. Mbl.is greindi fyrst frá. „Það kom upp [að starfsmaður] þurfti að fara í sóttkví og við gátum ekki mannað með laugarvörðum. Annars hefðum við þurft að loka á morgun en það er vinsælt að komast á gamlársdag,“ segir Steinþór og bætir við að opið verði í öllum sundlaugum Reykjavíkurborgar á morgun frá klukkan 6.30 til 13 og á nýársdag frá klukkan 12 til 18. Hann segir að sundlaugagestir hafi sýnt skilning og veit ekki til þess að einhver hafi verið ósáttur. Sundglaðir Reykvíkingar þurfi ekki að örvænta: „Það er opið í kring: Það er opið í Breiðholtslaug, það er opið í Grafarvogslaug, það er opið í nýju Dalslauginni þannig að það er ekki langt að fara í næstu laug,“ segir Steinþór. Sundlaugar Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Sjá meira
Sama staða kom upp í Vesturbæjarlaug í fyrrakvöld en Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkurborgar, segir í samtali við fréttastofu að ástandið hafi blessast heilt yfir. Loka hafi þurft innilaug í Sundhöll Reykjavíkur í vikunni vegna manneklu en vel hafi gengið að færa sundlaugastarfsmenn milli starfsstöðva. Mbl.is greindi fyrst frá. „Það kom upp [að starfsmaður] þurfti að fara í sóttkví og við gátum ekki mannað með laugarvörðum. Annars hefðum við þurft að loka á morgun en það er vinsælt að komast á gamlársdag,“ segir Steinþór og bætir við að opið verði í öllum sundlaugum Reykjavíkurborgar á morgun frá klukkan 6.30 til 13 og á nýársdag frá klukkan 12 til 18. Hann segir að sundlaugagestir hafi sýnt skilning og veit ekki til þess að einhver hafi verið ósáttur. Sundglaðir Reykvíkingar þurfi ekki að örvænta: „Það er opið í kring: Það er opið í Breiðholtslaug, það er opið í Grafarvogslaug, það er opið í nýju Dalslauginni þannig að það er ekki langt að fara í næstu laug,“ segir Steinþór.
Sundlaugar Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Sjá meira